Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 100

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 100
IOO f'jóðjarðasalan til embættisseturs, fyrir skóla, sjúkrahæli eða til a n n a r a almennings nota. Enn fremur voru undanteknar þær þjóðjarðir, er á voru kauptún, þorp eða verksmiðjuiðnaður, »eða sýslunefnd telur líklegt, að slíkt komi þar upp innan skams, eða sýslunefnd hyggur 'jörðina sjerstaklega fallna til sundur- skiftingar á milli margra grasbýla, og má þá eigi selja jörðina án sjerstakrar lagaheimildar í hvert skifti«. Einnig skal ávalt undanskilja náma, sem vera kunna í jörðu eða finnast þar síðar, svo og rjett til að nota þá, gegn fullum bótum fyrir átroðning og jarðarusla. í tvo eöa þrjá undanfarna mannsaldra höfðu íslend- ingar skammað dönsku stjórnina fyrir það, að' hún seldi stólsjarðirnar (þjóðjarðirnar) á 18. öld, en svo gerðu þeir sjálfir hið sama í byrjun 20. aldar, eftir að allar mentaðar þjóðir, og þar á meðal íslendingar sjálfir, höfðu tekið miklum framförum og fengið stórkostlega reynslu og þekkingu, sem engir höfðu á 18. öld. Það var því margfalt verra og miklu heimskara verk að fara að selja þjóðjarðirnar á 20. öld en á 18. öld. Einstaka menn höfðu á miðri 19. öld fengið keyptar jarðir hjá stjórninni, sumir enda fyrir mjög gott verð, svo að það var venjulega talinn gróði, að geta fengið jörð keypta af stjórninni. Mjög fáir ábúendur gerðu miklar jarðabætur á þessum tímum, hvort sem þeir bjuggu á eignarjörðum sínum eða jörðum annara. Framtakssemi landsmanna, að minsta kosti í þá átt, hafði um margar aldir verið harla lítil; en á síðari hluta 19. aldar tók á- hugi ýmsra manna að vakna á jarðabótum. Þótt sýnt væri og sannað í orði og verki, að túnasljettur borguðu sig margfaldlega fyrir hvern ábúanda, og gæfu 10—30 °/o árlega af kostnaði þeim, sem þeir legðu í túnasljettur, var þá eins og fæstum þætti það nóg. Þeir vildu eignast arðirnar líka, og voru eigi ánægðir með það, að aðrir en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.