Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 102
102 í*jóðjarðasalan ber 1883, er veittu ráðgjafanum heimild til þess að selja 17 þjóðjarðir, eða öllu heldur 26, því að einni þeirra fylgdu sjö hjáleigur og tvær kirkjujarðir. Urðu leiguliðar landsins þar að víkja fyrir hinum nýja eiganda, nema sá, sem hjelt fast við rjett sinn. Petta var mikill sigur fyrir þá, sem eignast vildu þjóðjarðir, enda var hann nú ósleitilega notaður, þangað- til alþingi og landsstjórn tóku að mæðast og þótti rjett- ast að gera enda á þessu, og eyða ekki á hverju alþingi tíma til þess að ræða um sölu einstakra jarða, heldur taka þær allar í einu; voru þá samin og samþykt lögin um þjóðjarðasöluna 1905, sem fyr eru nefnd. Sumir þing- menn börðust þó á móti þjóðjarðasölunni, og má þar sjerstaklega nefna sjera Jón prófast Jónsson að Stafa- felli, er ritaði ýmsar góðar greinar á móti henni, þótt það kæmi fyrir ekki. En eftir þetta fóru þeir af stað, sem sátu á kirkju- jörðum, og voru þá sett lögin 16. nóvember 1907 um sölu kirkjujarða, er veita ráðherra íslands heimild til að selja ábúendum kirkjujarðir. Eau eru sniðin eftir lögunum um sölu þjóðjarða. Síðan lögin um sölu þjóðjarða komu út, hefur fram til alþingis 1911 verið seld 131 þjóðjörð, alls 2344 jarðar- hundruð með kúgildum fyrir 267190 kr. samtals, og til sama tíma síðan 1907 74 kirkjujarðir, samtals 1432 jarð- arhundruð með kúgildum fyrir 173409 kr. Meðalverð á jarðarhundraðinu með kúgildum í þjóðjörðum var fram til alþingis 1907 117 kr. 50 aur., síðan til alþingis 1909 116 kr. 67 aur., en þá tóku sjálfstæðismenn við landsstjórn og fjell þá meðalverð jarðarhundraðsins niður í 108 kr.! Meðalverð jarðarhundraðs í kirkjujörðum var 121 kr., sbr. Alþingistíðindi 1911 A, bls. 494—500. Par er þess getið meðal nokkurra einkennilegra upplýsinga um jarða- söluna, að í' Stórahraun í Arnarstapaumboði hafi verið>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.