Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 109

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 109
Þjóðjarðasalan 109 og öll lönd hafi færst nær hvert öðru. Nú er því ómögu- legt að hírast neinstaðar öruggur, eins og á miðöldunum, hvorki »fyrir norðan landslög og rjett«, eða »á hala ver- aldar«. Stórþjóðirnar og stórkaupmenn þeirra gera út menn um alt, til þess að skoða og snuðra, grúska og grafa uppi, hvort ekkert fjevænlegt sje að finna í fjar- lægum löndum. Svo byrja þeir þar verslun og færa sig síðan upp á skaftið, uns þeir ráða öllu, eða landsstjórn þeirra skerst í leikinn, ef þeir fá það ekki, eins og saga síðustu ára sýnir. Samkepni og öldugangur nútíðarinnar er svo sterkur og víðáttumikill, að hann nær fyr eða síðar til allra. Landsmenn þurfa því að þekkja þetta, svo að þeir geti varast það, sem varast þarf, og verði eigi dregnir út í neinn ólgusjó, sem mun soga þá í sig og gleypa með húð og hári. Sumir íslendingar, sem tala manna mest um sjálfstæði og reyna að vekja upp heimskulegar deilur meðal landsmanna út af því, að konungur ritar undir ís- lensk lög í ríkisráðinu, eru að bisa við það, líklega af van- þekkingu og einfeldni, eða ef til vill af gróðabralli, að leggja hyrningarsteininn undir eyðileggingu sjálf- stæðis Islands. Til þess að ráða bót á hinum ranglátu og óheilla- vænlegu lögum um sölu þjóðjarða og kirkjujarða, og til að tryggja sjálfstæði landsins í framtíðinni, þarf: 1. Að hætta þegar að selja jarðeignir þjóðfjelagsins, bæði landssjóðs- og kirkjujarðir, en gera ábúðarrjettinn á þeim arfgengan í karllegg og kvennlegg, eins og fyr er sagt. Einnig ætti að íhuga, hvort landssjóður gæti eigi eignast aftur þær jarðir, sem seldar hafa verið, eða feng- ið forkaupsrjett á þeim gegn sanngjörnu verði, er ábú- endur seldu þær. Enga þeirra ætti að mega selja, nema með samþykki landsstjórnar og alþingis, allra síst úr sjálfs- ábúð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.