Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 110

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 110
1 IO í’jóðjarðasalan 2. Að rannsaka þegar, hve margir af kaupendum þjóð- og kirkjujarða búa á þeim, og hve margar þeirra eru nú í sjálfsábúð; einnig um sölu þeirra og söluverð, sem seldar hafa verið, síðan landssjóður seldi þær, og birta skýrslu um það sem fyrst. 3. Að taka upp þá stefnu, að landssjóður eignist sem flestar jarðir, eftir því sem færi gefst. 4. Að leggja verðhækkunarskatt á lóðir og jarðir þær, sem stigið hafa og stíga sökum vegagjörða og ann- ars, er þjóðfjelagið, kaupstaðir eða sýslur og sveitarfjelög láta gjöra, eins og stungið hefur verið upp á í blaðinu »Austurland« 30. maí 1908, nr. 26 B, í grein, er heitir: »Nýr, ljettbær og rjettlátur skattur«. 5. Að banna með lögum að selja utanríkismönnum jarðeignir og fasteignir, nema með sjerstöku leyfi lands- stjórnar, er alþingi leggi á samþykki sitt í hvert sinn. Pað er engin hamingja fyrir ísland eða þjóðfjelagið í heild sinni, að jarðirnar hækki mjög í verði, heldur að þær batni og sjeu vel ræktaðar. Nú eru jarðir sökum ýmsra fjárglæfra, sem ávalt eru óhollar fyrir þjóðfjelagið, komnar í svo hátt verð nærri Reykjavík, að þær eru farnar að leggjast í eyði. Búskapur á meðaljörð eða minni með reitings landi getur eigi borgað sig, ef jörðin er seld fyrir 20 eða 30 þúsund krónur. Góða grein og mjög viturlega um jarðamatið hefur Guðmundur Frið- jónsson ritað, »Matið og menningin«, í Lögrjettu 28. febr. 1917, nr. 11. Sumar hinar minni þjóðir eru í raun rjettri hinar mentuðustu þjóðir og farsælustu, sem nú eru uppi. Pær eru og hinar mestu framfaraþjóðir og hinar rjettlátustu gagnvart öðrum þjóðum, þótt út af því hafi brugðið fyr á tímum. fær sjá vel, hvar hættan er, og þær verða oft að reyna, að smáþjóðunum er vandfarið á þessum tímum. Pær verða að gæta sín og mega ekki gefa stór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.