Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 115

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 115
Alf Torp ■5 Höfundurinn hefur ávalt augun á þróun aðalríkjanna í Norð- urálfunni og straumi tímans. Hann segir því skilið við eldri skoðanir Norðmanna á sögu þeirra, og sýnir sambandið á milli fornsögu Noregs og hinnar nýju sögu og hinnar sögu- legu þróunar, en þó er saga hans nokkuð einhliða. Saga þessi nær að eins til 1814, en síðar ritaði Sars sögu Noregs frá 1814 til 1884, og er bókaverslun Aschehougs 1908 tók að gefa út hina miklu Noregs sögu, Norges Historie, er væri samboðin þeim kröfum, sem nú eru gerðar til sagnaritunar, ritaði Sars 6. bindið af henni. í’að er í tveim hlutum, og kom síðari hluti þess, um árin 1884 til 1905, út 1909, en fyrri hluti þess er endurbætt útgáfa af sögu hans um tímabilið 1814—1884. Saga þessi er aðallega pólitísk saga og um andlega menningu, en af efnahag manna og ástæðum segir litið. Sars ritaði fáein minni rit og margar ritgjörðir, bæði um pólitísk málefni og um bókmentir. Hann var maður stórvitur og víðsýnn, hreinn og beinn, vandaður og látlaus. Hann var einn af hinum helstu og áhrifamestu leiðtogum Norðmanna á 19. öld, aldavinur Björnstjerne Björnsons í’að var eins og þeir bættu hvor annan upp, og annar hefði það, sem hinn vantaði. B. 'Ih. M. Alf Torp. f\ 25. sept. 1916 dó prófessor Alf Torp í Kristjaníu. Hann var fæddur 27. september 1853. Hugur hans hneigðist mjög snemma að samburðarmálfræði, og varð hann prófessor í þeim fræðum og í sanskrít 1894. Hann er einkum kunnur fyrir tvent, rannsóknir sínar á mállýskum í Litluasíu að fornu, svo sem lýkversku, og ýmislegt, sem þeim er nátengt; hann ritaði þar um mjög fróðlegar og skarpvitrar ritgjörðir, — en hitt er orðabækur í samburðarmálfræði. Torp var einna lángfróðastur allra sinna samtímismanna og kunni skil allra þeirra mála, er þar koma til greina. Hann samdi fyrst upprunaorðabók hins dansk-norska ritmáls ásamt próf. Hj. Falk (1901—06), og er það ágæt bók; hún kom síðar aukin og bætt á þýsku. Hann samdi og upprunaorðabók germanskra mála yfir höfuð, og er það partur af Ficks þýsku 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.