Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 120

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 120
120 Dönsk bókmentasaga er svo vel valið. S’ar segir skýrt og glögt af menningu, efna- hag og þjóðfjelagslegum hreyflngum á vorum tímum. Bók þessa hafa nú þýtt á dönsku tveir nafnkunnir sagn- fræðingar, bókavörður Krarup og dr. Lindbæk. Þýðing þeirra hefur þann kost fram yfir norska frumritið, að dr. Lindbæk hefur aukið við um ófriðinn fram í febrúar í ár og um ann- að hið merkasta, er við hefur borið á síðustu árum. f’essi mannkynssaga er því sem stendur hin eina, sem nær fram á árið 1917. Eg hygg það framför fyrir flesta þá skóla á ís- landi, sem almenna mentun veita, að nota þessa bók við kensluna og leggja meiri stund á nútíðarsöguna en gert er; í þess stað má sleppa einhverju úr mannkynssögunni frá fyrri tímum, ef þörf krefur. B. Jh. M. P. Hansen. Illustreret (lansk Litteraturhistorie 3. útgáfa (Gyldendal). Þessi mikla bókmentasaga kom fyrst út 1886, en nú er farið að gefa hana út í þriðja sinn. Af því að svo margt nýtt hefur komið í ljós við nýjar rannsóknir á síðustu áratug- um um bókmentir Dana á miðöldunum, hefur orðið að auka og endursemja þessa sögu alla fram á 16. öld, og hefur nafnkunnur vísindamaður, bókavörður Carl S. Petersen, gert það. Einnig semur hann að nýju um bókmentirnar eftir 1870 og heldur sögunni áfram fram á 20. öld. Bókmentasaga þessi verður 2 bindi, um 1400 bls. í stóru broti. í henni verða um 500 myndir og auk þess 38 viðauka- blöð, sum litprentuð; eru það sýnishorn af handritum, göml- um bókum eða myndir af mestu merkismönnum. Hún kostar öll óinnbundin að eins 15 kr. 2. útgáfa kostaði 45 kr. Er hún nú orðin hin ódýrasta bókmentasaga á Norðurlöndum, og hún er líka eflaust ein hin besta. Olafía Jóhannsdóttir: I)e nlykkeligste. Kristiania (Alb. Cammermeyer) igi6. Verð 3 kr. Höfundur þókar þessarar, fröken Ólafía Jóhannsdóttir, á fáa sína líka. Ólafía er gáfuð kona og vel mentuð, svo að ýmsir vegir væru henni færir, og góða og þægilega stöðu hefði hún eflaust getað fengið í mannfjelaginu, ef hún hefði leitað eftir því, En hún ver æfi sinni og öllum kröftum til þess að hjálpa og líkna þeim, sem eru ógæfusamastir allra og dýpst sokknir, vesalings konum, sem hafa verið tældar og sviknar af samviskulausum mönnum, eða hafa átt drykkfelda og spilta foreldra, eða hafa alist upp á óregluheimilum, og því sokkið niður í drykkjuskap og annan illan lifnað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.