Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Qupperneq 123

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Qupperneq 123
Á hverju ríður íslandi mestr 23 anna, ef eg þekki hann rjett. Þá er og vonandi, að einhver góður maður rísi upp við Breiðafjörð eða þar vestra og taki málefni þetta að sjer. Við Breiðafjörð hafa margir ágætir menn verið, bæði að fornu og nýju. í Múlasýslum hefur Sigurbur ritstjóri Baldvinsson flutt erí indi um þetta mál á bændanámsskeiði á Eiðum, og var þv- vel tekið. Áleit fundurinn að æskilegt væri, að búnaðarsam- bönd landsfjórðunganna gengjust fyrir þessu máli, hvert í sín- um landsfjórðungi, en að Búnaðarfjelag íslands tæki það síð- an að sjer, líkt og lagt er til i Ársriti Fræðafjelagsins. Reykjavíkur blöðin hafa enn rætt mál þetta lítið, nema sum mánaðarblöðin, en þau munu koma á eftir. Ut af grein eftir ráðanaut Sigur!) alþingismann Sigurðsson í Frey skal þess getið, að ekki er það ætlun vbr, að Búnaðarfjelagið eigi að hætta að gefa gömlum hjúum heiðursgjafir, þó verðlaunasjóð- ur þessi komist á, eins og ljóst er af greininni um hann { fyrra i Ársriti Fræðafjelagsins. En gjafir Búnaðarfjelagsins eru að eins afarlítil viðurkenning, en engin veruleg uppörfun, og því eru þær alt of litið handa vinnuhjúunum; þau þurfa stuðn- ings við. Að lokum skal þess getið, að hinn ónefndi upphafsmað- ur þessa máls hefur með gleði lengt frestinn um eitt ár. Er því vonandi, að loforð frá nægilega mörgum mönnum um til- lag til sjóðsins verði komin áður en ár er liðið, svo að hægt verði að koma honum þá á stofn. AUir þeir, sem tillög vilja greiða, eru því beðnir að gjöra svo vel að skrifa mjer það og fyrir hvaða jörð þeir vilja greiða. Skal eg þá að forfalla- lausu birta nöfn þeirra í næsta árgangi af Ársriti Fræðafje- iagsins, og mun eg síðan senda formanni Búnaðarfjelagsins öll loforðin og biðja hann að sjá um, að nefnd manna verði kosin, til þess að semja lög fyrir sjóðinn, og síðan stjórn kos- in, til þess að taka sjóðinn að sjer. Kaupmanuahöfn, Ole Suhrsg. 18, 8. maí 1917. Bog’i Th. Melsteð. Á hverju ríður Islaudi mest? Verðlaunaspurning handa kaupendum Ársritsins. Ónefndur maður hefur boðist til að greiða dálítil verðlaun handa kaupendum Ársrits Fræðafjelagsins fyrir þrjár hinar bestu ritgjörðir um ofangreinda spurningu. Ritgjörðir þessar eiga að vera stuttorðar og eigi lengri alls en 8 bls. prentaðar í Árs- ritinu. Þær mega enda vera helmingi styttri, því að mest þykir undir því komið, að vel og viturlega sje svarað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.