Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 65

Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 65
65 fötin úr sauðskinni, en húfan úr hundsskinni. Þeir voru opt neyddir til að neyta sterkra drykkja, þang- að til þeir voru viti sínu fjær, og átti það að vera til viðvörunar tyrir hinn göfugborna æskulýð Spart- verja. Þegar þeim fjölgaði um of, var þeim slátrað eins og fjenaði með óttalegri grimmd. Eitt sinn höfðu þrælar barizt af hreysti mikilli í orustu nokk- urri; voru þá 2000 þeirra kallaðir fram og lofað fullkomnu frelsi, en brytjaðir tilfinningarlaust niður, þangað til enginn stóð eptir. Eitt af því, sem ber sterkastan vott um guðdóm- legt gildi gamla testamentisins, er því einmitt Móse- lögmál. Eins og gull af eiri ber það af aliri ann- arri löggjöf, er menn þekkja frá hinum elztu tímum. Það verður aldrei unnt að skýra tilorðning þess á annan hátt en þann, að það sje frá guði sjálfum, eins og það segist vera. Á því hvílir öll Iöggjöf hins menntaða heims. Hin tíu lagaboðorð mynda kjarna þess. En aðalefni þeirra og um leið alls lögmálsins var kær- leikurinn til guðs og náungans. Það kenndi þjóð- inni að elska og virða þær hæstu hugmyndir, sem mennirnir þekkja: rjettlætið, heilagleikann og kær- leikann. Allt gamla testamentið bendir til frelsarans, Móselögmál ekki sízt, með sínum mörgu fórnfær- ingum. Á þessum dýrafórnum hneykslast vantrúin svo sem að sjálfsögðu. En hve átakanlega bentu þær eigi til hinnar rniklu fórnar, er í fyllingu tím- ans átti að koma í stað þeirra allra? Sá sem fórn- færði, leiddi dýrið sjálfur fram, lagði hönd sína á höfuð þess, játaði sína synd og rjeð svo dýrinu bana með eigin hendi. Þannig lærðu menn að flýja 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.