Aldamót - 01.01.1893, Page 76

Aldamót - 01.01.1893, Page 76
76 um, sem liggja milli vor og þess, og öllum þeim andlega þroska, er mennirnir hafa eignazt um allar þessar aldir. Nútíðarhugsunarhátturinn er slæmur mælikvarði til að leggja á hina elztu fornöld og dæma hana eptir. Það gildir um gamla testamentið og það gildir um allar hinar elztu bókmenntir heimsins. En jeg ætla nú að hætta. Jeg hefi tekið nokkr- ar af þessum svo kölluðu mótsögnum af handa hófi og vjer höfum komizt að þeirri niðurstöðu, að þær væru alls engar mótsagnir. Gamla testamentið verður aldrei fellt úr gildi með slíkum mótsögnum, þótt væru þær settar í mílulanga dálka, hver gagn- vart annarri. Eru þá allsengar mótsagnir til í biblíunni? O- jú, jeg skal ekki leyna því, að mjer finnast þær vera til, — og það mótsagnir, sem eru þess eðlis, að litlar eða engar líkur eru til að þær verði leyst- ar. Hvers vegna leggja þá ekki þeir, sem láta sjer annt um að ríða niður trú manna á heilaga ritning, alla áherzluna einmitt á þessar mótsagnir? Því er jeg ekki fær um að svara til fullnustu, ef til vill, en mjer er ekki unnt að sjá, að það geti verið af nokkurri annarri ástæðu en þeirri, að þeim finnast þær mótsagnir vera svo lítilfjörlegar og þýð- ingarlausar, að ekki sje ómaksins vert að gjöra mikið úr þeim. Því er líka vissulega þannig var- ið. Þær snerta hluti, sem eru svo fjarskildir að- alefni ritningarinnar, að þeir hafa ekki hina allra- minnstu þýðing fyrir það. Ofurlitla þýðing geta þær einungis haft fyrir þá menn, sem trúa því, að hver einn einasti bók- stafur ritningarinnar sje frá guði og eins og af hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.