Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 124

Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 124
124 aðr af trúarofstæki; því enginn maðr, nema sá sem veikr er af brjálsemi, getr haft þær hugmyudir um sjálfan sig, sem greinilega sést að Jesús Kristr hefir haft um sig. En ef hann var — sem hann líka á- reiðanlega var — það, sem vér kristnir menn trúum staðfastlega að hann hafi verið og sé: sannr guð og sannr maðr, þá var það svo undr eðlilegt, að hann talaði um sjálfan sig eins og hann gerði. Með öðrum orðum: eg fœrði þá sannanir fyrir þvi, að vér, sem trúum á guðdóm Frelsara vors, höfum orð hans sjálfs að byggja trú vora á. Eins hefi eg fœrt sannanir fyrir því nú, að vér, sem trúum þvi, að gamla test. sé innblásið af Guði, sé guðs orð, höfum einnig þar Frelsarans vitnisburð með oss og getum byggt á honurn trú vora, og að þeir, sem neita gamla test., hljóti einnig að hafna Jesú Kristi. Eg sagði því, að með gamla test. félli og stœði Frels- arinn. En það má auðvitað allt að einu segja, að með Frelsaranum falli og standi gamla test. En nú stendr Frelsarinn og »hann mun velli halda«. 0g með honum stendr lika gamla test. Engin rannsókn getr því hrakið það eða fellt. 0g hvað hinum svo kölluðu »mótsögnum« líðr, þá stendr mér á sama, hvort þær eru margar eða fáar, stórar eða smáar, og hvort eg eða nokkur maðr annar fœr leyst úr þeim, að svo miklu leyti sem það rýrir ekki gamla test. hið allra-minnsta. Það stendr með Frelsaran- um. Hann hefir sagt, að það sé guðs orð. Og það er hverjum þeim, sem trúir á Frelsarann, nóg sönn- un fyrir þvi, að gamla test. sé guðs orð. Vitnisburðr Frelsarans um gamla test. breiðir þannig birtu yflr afstöðu vantrúarmannanna til gamla test., eins og hann breiðir dýrðlega birtu yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.