Aldamót - 01.01.1893, Page 68

Aldamót - 01.01.1893, Page 68
68 ur. Þetta er hin mikla synd nútíðarkristindómsins íslenzka. Nú, þegar vantrúin er farin að lypta höfð- inu svo hátt, ættum vjer að fara að lesa ritninguna með meiri áhuga; annars stöndum vjer varnarlausir uppi. Fáeinar af mótsögnum þesum ætla jeg að nefna. Ein hin stærsta sögulega mótsögn, sem bent er á, er í því fóigin, að í 36. kapítula í 1. Mósebók er þannig að orði komizt: »Þessir eru þeir konungar, sem ríkt hafa í landinu Edom, áður en konungar ríktu yfir Israelssonum«. Nú er þetta ritað einum 400 árum áður en nokkrir konungar ríktu í Israel, svo framarlega að Móses sje höfundurinn. Hvernig skyldi Móses hafa getað talað um konunga í Israel, sem ekki voru til fyrr en Móses hafði legið ein 400 ár undir grænni torfu? En í næsta kapítulanum á undan er sagt frá því, að drottinn vitraðist Jakob, þegar hann var kominn úr útlegðinni heim til föðurlands síns, og sagði við hann: »Eg em guð, sá almáttugi; vertu frjóvsamur og fjölga kyni þínu; þjóðir og þjóðflokk- ar skulu af þjer koma, og konungar af lendum þín- umd. Þannig gaf drottinn Jakob það fyrirheit, að konungar skyldu verða meðal afkomenda hans, er ríkja skyldu yfir þeirri þjóð, er hann átti að verða ættfaðir að. Frá þessu segir Móses, og það má nærri geta, hvernig hann, sem öllu lífi sínu varði til að stjórna ísrael, hefur grundað yfir konungshugmynd- inni, og að drottinn, sem ætið var í verki með hon- um, muni hafa opinberað honum, að á sínum tíma skyldu verða konungar í Israel. Þegar hann er að gefa ættartölu Esaús og telja upp þjóðflokkana, sem 1) 1. Mós. 35, 11.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.