Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 136

Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 136
136 komin, að hann myndi mér sýnilegr á undan öllu öðru af Islandi. Það var inndæl stund, þessi, er eg horfði í áttina til hinnar kæru huldu strandar og vakti með spenntum hug og opnum augum yfir því, að þetta mikla fjall kœmi, sólbjart og skínandi, fram úr þokunni. Eg var á milli vonar og ótta — vonarinnar um, að fjallið leyfði mér að sjá sig, og ótt- ans fyrir þvi, að það héldi sér huldu í sínum þokuhjúpi. Ef þér gleymið því ekki, að eg læt þetta hæsta ís- lenzka fjall, sem til er, vera ímynd þess, sem mest og bezt er i heimi, kærleikans, þá skiljið þér, að hin eftirvæntingarfulla bið míu úti í reginhafinu eftir því að fjallið mikla kœmi fram úr þokunni, hlýtr líka að geta táknað nokkuð mikið. Það slær stundum þoku yfir mann á sjóferð lífsins, eða þó að ef til vill kunni að vera nokkurn veginn fullkomin dagsbirta yfir manni og spölkorn út frá manni, þar sem maðr er staddr á þeirri sjóferð, þá rís upp dimm þoka eða svart ský í hinum andlega sjóndeild- arhring beint fram undan manni, sem innan lengri eða skemmri tima bannar alla andlega Jandsýn, byrgir fyrir mannssálinni þetta inndælasta og mesta í tilverunni, sem fjallið er fyrir mér eftirmynd af. Eg á við það, þegar eitthvert þungt mótlæti steðjar að, einhver kveljandi kross er kominn inn í manns eigin æfisögu, og trúin á hinn eilífa kærleik, þann guð, sem er kærleikrinn, út af þeirri miklu reynslu er biluð orðin, eins og fugl í sárum, sem misst hefir allar flugfjaðrirnar og þar með máttinn til að lyfta sér upp frá jörðinni. Á slíkum stundum eða tíma- bilum æfinnar er eigi annað unnt að gjöra en að bíða — á milli vonar og ótta — eftir því, að hinn almáttugi, óransakanlegi, óskiljanlegi guð birtist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.