Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 40
52 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. i "4 P. M. T. Persnesk hirðingjateppi Haldin verður sýning í einnig frá Rúmeníu og Turkaman (Bókara). Laugardaginn 5. desember kl. 10.00-18.00. Sunnudaginn 6. desember kl. 13.00-18.00. Tilvalin jólagjöf fyrir unglinginn. JVC PC-V2 - frábært ferðatæki með diskspilara og superbassa, FM stereo, MW og LW bylgjur, segulband (meðauto reverse). Verð 29.900. Skipholti 21, simi 623890. STAÐARFELLS -BALL- 'verður haldið í Risinu Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 21.30 SKEMMTIATRIRI Flosi Olafsson Jazz band Feelgood Blues Band Bláa Bí1skúrsband i C HörCur Torfason og jafnvel eitthvað óvænt. Dúndur Diskó MENIF IPottréttur á miðnæ^ti A La Oli Kokkur Haukur MIÐAVERD IAðeins kr. 1.3oo Miði gildir sem happdrætti Fjölmennura á meiriháttar ball STYRKTARFELAG STAÐARFELLS Barn situr þægilega og öruggt í barnabílstól. Það á það skilið! IUMFERÐAR Iráð Hinhlidin ad hitta. Hér sést Skúli á Muhamed Ali og það sé sú persóna sem hann langi must til keppni fyrír nokkrum árum. segir „stálmúsin“ Skúli Óskarsson Það er ekki á hverj- um degi sem frægir íþróttamenn á „gam- alsaldri“ rífa sig upp og fara að æfa að nýju. Skúli Oskars- son kraftlyftingal- maður gerði petta þó fyrir skömmu og keppti á kraftlyft- ingamóti, setti Is- landsmet og stóð sig Umsjón Skúli Skúli er einn þekkt- asti og hressasti íþróttamaður okkar og í dag gengur hann undir gælunafninu „stálmúsin“. Hann var í fremstu röð í heiminum í kraftlyft- ingunum fyrir nokkrum árum og átti þá meðal annars heimsmet um tíma í réttstöðulyftu. Við náðum tafi af Skúla á dögunum cg svör hansfara héráeftir: Stefán Kristjánsson Fullt nafn: Skúli Margeir Óskars- son. Aldur: 39 ára. Fæðingarstaður; Fáskrúösfjorður. Maki: Margrét Hrönn Ingibergs- dóttir Böm: Lilja Björk og Hjaltey og Sara Skúladætur. Bifreið: Saab 900, árgerð 1983. Ekki með vökvastýri. Starf; Næturvörður hjá Hagkaupi og aukavinna eftir þörfum. Laun: Mismunandi. Helsti veikleiki: ÍS. Helsti kostur: Sjálfsálit. Hefur þú einhvern tímann unnið í happadrætti eða þvílíku? Einu sinni 50 krónur í happaþrennu. Uppáhaldsmatur: Skorpusteik eða lambahryggur. Uppáhaldsdrykkm’: Tvöfaldur asni þegar ég drekk hann. Uppáhaldsveitingastaður: Naustið. Uppáhaldstegund tónlistar: Kántrí- músík. Uppáhaldsliijómsveit: Engin sér- stök. Uppáhaldssöngvari: Elvis Presley Uppáhaldsblað: DV og Morgun- blaðiö. Uppáhaldstímarit: Nýtt líf. Uppáhaldsíþróttamaður: Óskarsson. Uppáhaldsstjómmálamaöur: Steingrímur Hermannsson. Uppáhaldsleikari: Clint Eastwood og Laddi. Uppáhaldsrithöfundur: , Alistair McLean. Besta bók som þú hefur lesið: Morgan Kane. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, ríkissjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2 eins og er. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi H. Jónsson. Hver útvarpsrásanna íinnst þér best? Bylgjan. Uppáhaldsútvarpsraaður: Jón Axel Ólafsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á balli í Reykjavík. Helstu áhugamál: Að halda raér í líkamlegri þjálfun, skíöaganga, kraftlyftingar og íþróttir almennt. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Hófí, sérstaklega þegar hún hálfbrosir. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Muhamed Ali. Hann var í miklu uppáhaldi þjá mér. Fallegasti staður á Islandi: Djúpi- vogur og Altureyri. Hvað gerðir þu í sumarfríinu? Vann í sumaríríinu. Eitthvaö sérstakt sem þú 3teínir að í (ramtiðinni: Að halda lifí. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.