Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. i "4 P. M. T. Persnesk hirðingjateppi Haldin verður sýning í einnig frá Rúmeníu og Turkaman (Bókara). Laugardaginn 5. desember kl. 10.00-18.00. Sunnudaginn 6. desember kl. 13.00-18.00. Tilvalin jólagjöf fyrir unglinginn. JVC PC-V2 - frábært ferðatæki með diskspilara og superbassa, FM stereo, MW og LW bylgjur, segulband (meðauto reverse). Verð 29.900. Skipholti 21, simi 623890. STAÐARFELLS -BALL- 'verður haldið í Risinu Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 21.30 SKEMMTIATRIRI Flosi Olafsson Jazz band Feelgood Blues Band Bláa Bí1skúrsband i C HörCur Torfason og jafnvel eitthvað óvænt. Dúndur Diskó MENIF IPottréttur á miðnæ^ti A La Oli Kokkur Haukur MIÐAVERD IAðeins kr. 1.3oo Miði gildir sem happdrætti Fjölmennura á meiriháttar ball STYRKTARFELAG STAÐARFELLS Barn situr þægilega og öruggt í barnabílstól. Það á það skilið! IUMFERÐAR Iráð Hinhlidin ad hitta. Hér sést Skúli á Muhamed Ali og það sé sú persóna sem hann langi must til keppni fyrír nokkrum árum. segir „stálmúsin“ Skúli Óskarsson Það er ekki á hverj- um degi sem frægir íþróttamenn á „gam- alsaldri“ rífa sig upp og fara að æfa að nýju. Skúli Oskars- son kraftlyftingal- maður gerði petta þó fyrir skömmu og keppti á kraftlyft- ingamóti, setti Is- landsmet og stóð sig Umsjón Skúli Skúli er einn þekkt- asti og hressasti íþróttamaður okkar og í dag gengur hann undir gælunafninu „stálmúsin“. Hann var í fremstu röð í heiminum í kraftlyft- ingunum fyrir nokkrum árum og átti þá meðal annars heimsmet um tíma í réttstöðulyftu. Við náðum tafi af Skúla á dögunum cg svör hansfara héráeftir: Stefán Kristjánsson Fullt nafn: Skúli Margeir Óskars- son. Aldur: 39 ára. Fæðingarstaður; Fáskrúösfjorður. Maki: Margrét Hrönn Ingibergs- dóttir Böm: Lilja Björk og Hjaltey og Sara Skúladætur. Bifreið: Saab 900, árgerð 1983. Ekki með vökvastýri. Starf; Næturvörður hjá Hagkaupi og aukavinna eftir þörfum. Laun: Mismunandi. Helsti veikleiki: ÍS. Helsti kostur: Sjálfsálit. Hefur þú einhvern tímann unnið í happadrætti eða þvílíku? Einu sinni 50 krónur í happaþrennu. Uppáhaldsmatur: Skorpusteik eða lambahryggur. Uppáhaldsdrykkm’: Tvöfaldur asni þegar ég drekk hann. Uppáhaldsveitingastaður: Naustið. Uppáhaldstegund tónlistar: Kántrí- músík. Uppáhaldsliijómsveit: Engin sér- stök. Uppáhaldssöngvari: Elvis Presley Uppáhaldsblað: DV og Morgun- blaðiö. Uppáhaldstímarit: Nýtt líf. Uppáhaldsíþróttamaður: Óskarsson. Uppáhaldsstjómmálamaöur: Steingrímur Hermannsson. Uppáhaldsleikari: Clint Eastwood og Laddi. Uppáhaldsrithöfundur: , Alistair McLean. Besta bók som þú hefur lesið: Morgan Kane. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, ríkissjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2 eins og er. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi H. Jónsson. Hver útvarpsrásanna íinnst þér best? Bylgjan. Uppáhaldsútvarpsraaður: Jón Axel Ólafsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? Á balli í Reykjavík. Helstu áhugamál: Að halda raér í líkamlegri þjálfun, skíöaganga, kraftlyftingar og íþróttir almennt. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Hófí, sérstaklega þegar hún hálfbrosir. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Muhamed Ali. Hann var í miklu uppáhaldi þjá mér. Fallegasti staður á Islandi: Djúpi- vogur og Altureyri. Hvað gerðir þu í sumarfríinu? Vann í sumaríríinu. Eitthvaö sérstakt sem þú 3teínir að í (ramtiðinni: Að halda lifí. -SK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.