Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 15
15 plast er orðið tiltölulega ódýrt. Ferging með sandi, grjóti, steyptum stykkjum eða arfa, sem síðar er fleygt, er alltaf æskileg, en þó einkum þegar um grófan gróður er að ræða og í grunnum geymslum. F.ins ef gróðnrinn er tiltöhdega þurrefnisríkur og á að geymast lengi, en sé fljótt byrjað að gefa votheyið, þá virðist þétt plast, yfir vel troðið og vel hvelft yfirborð, koma að mjög góðum notum, sé þess gætt að þétta vel meðfram veggjunum með þunnu lagi af torfi eða úrgangsgróðri. Á íslandi hafa verið byggðir rnargir votheysturnar, og margir telja að það sé bezta lausnin á votheysgerðinni, hvað góða verkun áhrærir, en háir turnar eru dýrir. Hvort unnt er að draga úr þeinr kostnaði og þó ná sæmilegum árangri, t. d. með notkun skurðgryfja, verður aðeins skorið rir með hagfræðilegum og tæknilegum rannsóknum í samráði við CT O O CT bændurna sjálfa. Vinnuaðstaðan á sláttuvellinum er mjög breytileg frá einu landi til annars. í Danmörku vinnur höggsláttuvélin ört á og hefur orkað meiru en nokkuð anuað í þá átt að bæta vot- Iieysgerð úr grasi. Á íslandi þekkist einnig þessi vinnuspara vél, sem mer grasið um leið og hún slær og skilar því beint á vagninn, en ójöfnur í grasvöllunum og hið stutta, fíngerða gras túnanna, veldur ef til vill erfiðleikum við notkun högg- sláttuvéla. Danskar tilraunir liafa þó sýnt, að sláttur með þessum tækjum er mjög hagkvæmur í sambandi við vot- heysgerð. Á íslandi notast aðallega saxblásarar af amerískri gerð við að saxa og blása grasinu í háa turna. Þeir mega teljast góðir en eru nokkuð dýrir. Að sjálfsögðu þekkjast þar einnig ein- faldari blásarar með kasthjóli, sem nota má við að fylla í turnana. Þeir saxa grasið lítið, jfnvel þótt sumir þeirra séu með hnífum. Þessir blásarar eru tiltölulega ódýrir, ending- argóðir og öruggir í rekstri, og þótt þeir saxi grasið lítið, þá merja sumir þeirra það dálítið, sem virðist hafa nokkur áhrif, svo sem sjá má af eftirfarandi tilraunaniðurstöðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.