Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 19
ÓLAFUR JÓNSSON: Búnaðarfræðsla og alþjóðleg samvinna. Fyrir nokkrum mánuðum kom hér til Islands, og meðal annars til Akureyrar, rektor danska Landbúnaðar- og dýra- læknaháskólans í Kaupmannahöfn, prófessor Axel Milthers. Hann kom hingað á vegum OCCE, sem nefnd hefur verið á íslenzku Efnahagssamvinnustofnun Evrópu, en nú hefur breytt um nafn og að nokkru um verksvið og nefnist nú, að mig minnir, Efnahags- og framkvæmdastofnun eða eitt- hvað í þá átt, og tekur nú ekki aðeins til Evrópu heldur einnig til Bandaríkjanna og líklega Kanada. Aðalerindi prófessors Milthers hingað mun hafa verið, að kynnast hér skólamálum landbúnaðarins og gera sér grein fyrir, að hve miklu leyti þau væru samrýmanleg búnaðar- fræðslu hinna Norðurlandanna. Þótt ég ætti þess aðeins kost að dvelja með próf. Milthers part úr degi að þessu sinni, þá fannst mér, að kynnin við hann og skoðanir hans, opnuðu mér ný viðhorf og aukinn skilning á þessum málum og reyndar einnig ýmsum fleiri vandamálum, sem við eigum nú við að stríða, og að ég fengi gleggri hugmynd en ég áður hafði um þá þýðingu, sem ai- þjóðlegt samstarf getur haft fyrri okkur á mörgum sviðum. Vil ég ekki láta undir höfuð leggjast, að gera dálitla grein fyrir þeim nýju viðhorfum, er mér virtust opnast við þessa heimsókn. Það er alkunna, að þegar við fengum efnalegt og stjóm- málalegt sjálfstæði 1918, voru þeir margir, bæði utan lands og innan, er drógu í efa að svo fámenn þjóð fengi risið und- ir þeim þunga, er rekstur sjálfstæðs þjóðfélags, í tiltölulega 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.