Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Qupperneq 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Qupperneq 72
72 arra þjóða nema gegn greiðslu í vörum. í fljótu bragði kann þetta að virðast sanngjarnt og eðlilegt og getur vel verið svo, þegar við eigast nokkurn veginn jafn sterkir að- ilar, er geta boðið hver öðrum byrginn, en málið verður allt annað, þegar smáþjóð verður að sæta slíkum skiptum við stórþjóð. Stóri aðilinn er þá oft kröfuharður og óbil- gjarn í mati sínu á því, er hann kaupir, en skeytingarlaus og óprúttinn um gæði þess, er hann lætur í staðinn. Oft má á þennan hátt fá tiltölulega hátt nafnverð fyrir fram- leiðsluna gegn því að kaupa í saðinn vörur miklu hærra verði, en greiða þarf á frjálsum markaði, og það sem iakara er, varan, sem völ er á, er oft meingölluð og óhentug. Þetta verður hinn veikari aðili að sætta sig við, því kvörtunum er lítt sinnt og þótt lofað sé umbótum, verða efndirnar oft litlar. Vegna gjaldeyrisskorts á öðrum mörkuðum eru vöru- innflytjendur þvingaðir til að kaupa þessa lélegu vöru á geypiverði eða fá enga ella. Vöruskipti verða því oftast hvort tveggja í senn, úreltur, meingallaður verzlunarmáti og gengisfelling af verstu tegund. 3. Yfirfærslugjald. Uppbótarkerfið hlaut að leiða atliygl- ina að því, að ekkert vit var í því að greiða framleiðendum styrki og uppbætur á framleiðsluna og selja svo gjaldeyr- inn á sama verði og áður. Þá var fundið upp það snjallræði, að láta þá, sem á gjaldeyri þurftu að halda, greiða fyrir liann aukagjald, mismunandi eftir því til hvers átti að nota gjald- eyrinn. Þannig var aukagjald fyrir ferðagjaldeyri 100%, en fyrir gjaldeyri til vörukaupa 30—55% eftir því hve nauð- synlegar vörurnar gátu talizt. í fljótu bragði gat þetta virzt ekki fráleit tilhögun, en framkvæmdin varð allt önnur. Yfirfærslugjaldið var sem sé notað til þess að greiða fram- leiðendunum uppbætur, og ríkissjóður varð að fá nóg til þessara greiðslna, en til þess að svo gæti orðið, var nauð- synlegt að fá sem mest yfirfærslugjald, en mest yfirfærslu- gjald gaf einmitt sá gjaldeyrir, sem látinn var til ferðalaga eða gekk til kaupa á liinum miður nauðsynlega varningi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.