Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 67
67 1) Að bæta úr vöntun, er kann að vera í gróffóðrinu, og auka þannig notagildi þess. 2) Að vera beinn fóðurauki. Vegna þess, að sjaldan er nákvæmlega vitað hvað hentar bezt, er þá það ráð tekið að gefa kjarnfóðurblöndur sam- settar af mörgum fóðurtegundum og auk þeirra nokkrum steinefnategundum. Ekki henta þó sömu fóðurblöndur öllum kúm jafnt eða á öllum árstíðum. Þannig er engin þörf á proteinauðugum fóðurblöndum með góðri ræktaðri beit og varhugavert að gefa mikið af þeim með snemmsleg- inni vel verkaðri töðu. Þetta skiptir nokkru máli, þar sem proteinið er alltaf dýrasta efnið í fóðurblöndunum og grip- unum ekki heldur hentugt sé það notað nokkuð að ráði umfram þarfir. Hér hefur aðallega verið rætt um kjarnfóðurnotkun í sambandi við mjólkurframleiðslu, en hún kemur einnig til greina í sambandi við sauðfjárbúskap og þó einkum í tveim- ur tilfellum, ef um eðlilegt ástand er að ræða. 1) Með beit og þó einkum proteinauðugt kjarnfóður, svo sem síldar- mjöl, sem getur stóraukið notagildi vetrarbeitarinnar. 2) Er líður að sauðburði og á vorin meðan gróður er lítill, einkum þó handa tvílembdum ám, er þurfa mikið fóður til þess að geta gefið næga mjólk, og mun þá alhliða fóður- blanda henta bezt. Að sjálfsögðu getur fóðurbætisgjöf á öðrum tímum verið nauðsynleg vegna lélegs og hrakins heys, eða beinlínis til heysparnaðar, en hvort tveggja verð- ur að telja óeðlilegt og óæskilegt ástand. Þess skal þó getið, að séu hey léleg eða af skornum skammti, er hyggilegast að hefja fóðurbætisgjöfina í tíma, en bíða ekki þar til hey eru á þrotum. Þótt ekki verði hér rætt frekar um rekstrarvörur land- búnaðarins er margt enn ótalið, svo sem efnisvörur til við- halds á húsum og girðingum, lyf margs konar, svo sem bað- lyf, bólusetningarefni og margt fleira, en það var aldrei ætlunin með þessari ritsmíð að gera efninu full og tæm- andi skil, 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.