Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 70
70 eru mjög óverulegur þáttur í búrekstri almennt, en hugsan- legt er, að í framtíðinni gætu orðið þar til nokkuð almennr- ar gagnsemi. Vil ég þá fyrst nefna kornyrkju. Þótt korn- yrkja hafi verið reynd hér í tilraunum með allgóðum ár- angri í 40 ár, þá er því einhvern veginn svo varið, að hún hefur engum varnalegum ítökum náð í búrekstri almennt. Nú allra síðustu árin eru kornræktarmálin komin inn á nýtt svið, þ. e. stóryrkju með fyllstu véltækni, og er fróð- legt að sjá hvernig þeim reiðir þar af, en um það skal engu spáð. Hér verður aðeins rætt um kornyrkju sem lið í al- mennum búrekstri. Þá er fyrst á það að líta, að því fer fjarri að kornyrkja geti orðið örugg búgrein hvar sem er á landinu og er æskilegt, að sem fyrst séu dregnar nokkrar markalínur um líklega útbreiðslu kornyrkjunnar. Þar kem- ur þrennt mest til greina: Hve snemma vorar, sumarhitinn og vindar. Þar sem að jafnaði vorar svo seint, að sæði verður ekki komið í jörð fyrr en um eða eftir miðjan maí, er kornyrkja hæpin. Sé meðalhiti þriggja sumarmánaðanna, júní, júlí og ágúst, undir 10° C er tvísýnt um kornþroskun. Þar, sem veruleg hætta er á næturfrosti í ágústmánuði, og þar, sem stormasamt er i ágúst og september, er hætt við að korn- rækt verði áfallasöm. Nú eru veðurathuganastöðvar orðnar það víða, að í flestum sveitum á landinu má fara nærri um veðurskilyrðin til kornyrkju. Þá má ekki gleyma því, að kornyrkja útheimtir sérstök tæki og þau all dýr, ef þau eiga að vera fullkomin, enn fremur sérstakar byggingar. Þá verður að fella hana inn í aðra ræktun, þannig að hæfileg skipti verði milli kornrækt- ar og grasræktar og auk þessa útheimtir hún þekkingu bæði fræðilega og verklega, sem hér skortir mjög tilfinnanlega. Ilrækt er hér víða talsverð á jarðhitasvæðunum og í vexti. Hún hefur mest þróazt sem sjálfstæður atvinnuvegur, en líka sem þáttur í alhliða búrekstri og er ekki ósennilegt að þessa gæti meira er tímar líða og jarðhitinn nýtist betur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.