Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 74
74 leg störf, og flestir taka nauðugir að sér trúnaðarstörf í fé- lagasamtökum fyrir eindregnar áskoranir félaga sinna. Bóndi, sem tekur að sér opinber störf eða trúnaðarstöri í félagsmálum, verður að gera sér glögga grein fyrir því, hvaða áhrif það hefur á búrekstur hans. Þegar um launuð störf er að ræða, má vera að búið bíði ekki tjón þótt bónd- inn taki að sér starfið, en sjaldnast munu þessi störf launuð svo nokkru nemi og oft ólaunuð með öllu og er þá fyrir engu að gangast nema þeirri reisn, er þau gefa og stundum líka aðstöðu, er orðið getur óbeinn hagnaður. Það fer líka mjög eftir skapgerð manna hvernig þeir bregðast við slík- um störfum. Framgjarn bóndi sem vill komast til mannvirð- inga sneiðir ekki hjá þeim, því öll eru þau spor í átt til meiri frama. Oft getur líka áhugi fyrir því viðfangsefni, sem um er fjallað, ráðið afstöðu manna til frammástarfa og er það sízt að lasta. Eiginlega er það mikið tjón, hve ungir og álitlegir bænd- ur eru oft tregir til að taka að sér trúnaðarstörf fyrir sína- sveit eða sína stéttarbræður, þessi ótímabæra hlédrægni er þeim stundum enginn ávinningur, en getur leitt til þess, að lakari menn hljóti starfann, eða að þessi störf hlaðist öll á örfáa menn svo þeir verði yfirhlaðnir. Réttast er hér sem annars staðar, að þau störf, sem vinna þarf, dreifist, svo þau verði engum ofraun og sem flestir fái æfingu í að sinna slíkum viðfangsefnum. Niðurlag. Eg læt nú hér lokið þessum samtíningi um landbúnaðar- hagfræði. Enginn má taka hann sem tæmandi greinargerð, heldur aðeins sem lauslegar ábendingar um nokkur megin- atriði, er til þeirrar fræðigreinar teljast. Margt fleira getur komið til greina og svo vantar hér alla tölulega útfærslu á efninu og útlistun einstakra atriði. Þetta hrafl mætti þó nægja til að vekja athygli á málinu og vekja athygli á því, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.