Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 78
78 plágar búfræðirit okkar og veldnr fjárhagsörðugleikum þeirra, er sú staðreynd, að allt of margir bændur hafa eng- an áhuga á búfræðilegum efnum, leiðist að lesa um þau og kjósa heldur eitthvert annað lesefni. Ef til vill væri snjallasta ráðið að hætta útgáfu þessara rita. Eg efa ekki, að nokkur hópur bænda mundi sakna þeirra, en sá hópur er sennilega of smár til þess að geta borið þau uppi efnahagslega. Vera má, að vöntun þessara rita vekti nokkra bændur til alvarlegrar íhugunar um mál- ið í heild og kveikti nýja áhugaöldu fyrir útgáfu þeirra. Oft er á það drepið, að nýir menn þurfi að komast að stjórn og útgáfu ritanna. Þeir gömlu séu of íhaldssamir um stjórn, form og efni þeirra. Máltækið segir: „Nýir vendir sópa bezt,“ og nokkuð er til í því, en mér er ekki kunnugt um, að nokkur hafi bægt nýjum mönnum frá þessum rit- um og ekki er mér ljóst í hverju það liggur, ef ungir menn, er vilja harsla sér ritvöll, sjá áhugamálum sínum betur borgið í nýju blaði, er, enn sem komið er, hlýtur að hafa mjög takmarkaða útbreiðslu meðal bænda og held- ur óljósa og ótrygga framtíð, heldur en að gera innrás í Frey, auka þannig á fjölbreyttni hans og tryggja áhugamál- um sínum og skoðunum á þann veg greiða leið til mikils þorra bænda. Ef Freyr og önnur búnaðarrit okkar eru þurr og leiðinleg vegna skorts á nýju blóði, þá held ég það sé fremur vegna þess, að ungu mennirnir hafa brugðizt ritun- um, heldur en að þeim hafi verið bægt frá. Þá skal aftur vikið sérstaklega að Ársriti Rf. Nl. Ég hef reynt ýmsar leiðir til að tryggja áframhaldandi útgáfu þess rits, en með þeim dapurlega árangri, að ég var á síðastliðnu ári orðinn sáttur við þá hugsun, að bezt væri að láta Ársrit- ið hætta útkomu með næsta riti er telst 60. árangur þess. Sjálfan mig skiptir þetta engu máli, hvorki fjárhagslega eða vegna þess, er ég kann að rita hliðstætt því, sem Ársritið hefur flutt. Því bæði má búast við, að skrif mín fari að strjálast úr þessu, og ætti að vera auðvelt að koma því, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.