Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 1
ÓLAFUR JÓNSSON: TVÆR MERKISKONUR Síðastliðið sumar önduðust tvær aldurhnignar konur, er báð- ar höfðu komið mikið við sögu Ræktunarfélags Norðurlands og starfsemi þess í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Það voru þær Jóna M. Jónsdóttir frá Sökku í Svarfaðardal og María Daní- elsdóttir frá Dagverðareyri í Glæsibæjarhreppi. Ekki er það ætlun mín að rekja hér ævi þessara ágætu heið- urskvenna, en mig langar til að minnast þeirra lauslega og vekja athygli á því ágæta starfi, er þær unnu hvor á sínu sviði og þá fyrst og fremst í þjónustu Ræktunarfélagsins. Má ég þar gleggst um dæma, því þjónusta þeirra við félagið er veitt á því tímabili, er ég var þar framkvæmdastjóri. Jóna M. Jónsdóttir var ráðin að Gróðrarstöð Ræktunarfé- lagsins vorið 1924, sama vorið og ég tók þar til starfa. Við- fangsefni hennar í stöðinni voru næsta fjölbreytt. Hún sá fyrst og fremst um hirðingu stöðvarinnar og uppeldi margs konar trjáa, runna og blómjurta, eigi aðeins til skreytingar stöðvarinnar sjálfrar, heldur einnig til dreifingar í bæinn og víðs vegar út um land. Ennfremur annaðist hún um ræktun margháttaðra matjurta og hafði alla umsjá með garðyrkju- námskeiðum þeim, er þá voru haldin í Gróðrarstöðinni, aðal- lega að vorinu en að nokkru allt sumarið. Þá sá hún líka að verulegu leyti um það að koma afurðum Gróðrarstöðvar- innar í verð. Þessi fjölbreyttu og vandasömu störf leysti Jóna af hönd- um eins og bezt varð á kosið. Kom J>ar bæði til greina, að 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.