Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 10
Tafla III. Sveiflurannsókn á uppskerutölum úr töflu I. Table III. Analysis of variance of yield in table I. Teguncl frávika Source of variation Frí- tölur df Meðalkvaðrat Mean squares 1963 1964 1965 1966 Aðferð við dreifingu Application methods 1 302.5 521.3 191.0** 60.5** Skekkja a Error a Vaxandi skammtar 3 130.0 302.8 1.5 3.8 af fosfóráburði Phosphorus Dreifingaraðferð X 4 520.1** 3964.8** 3069.5** 198.4** fosfórskammtar Application X phosphorus 4 44.9 59.0 17.6 13.8* Skekkja b Error b 24 16.7 47.1 21.4 3.4 * Líkur til að munur milli liða sé marktækur í 95% tilvika. (Frávik af þessari stærð væntanleg í rninna en 5% tilvika). ** Líkur til að munur milli liða sé marktækur í 99% tilvika. (Frávik af þessari stærð væntanleg í minna en 1% tilvika). NIÐURSTAÐA Töflu um uppskeru er skipt í tvennt, til að auðveldara sé að átta sig á uppskerutölunum. f töflu I eru uppskerutölur úr þeim hfluta tilraunarinnar, sem fosfór var borinn á 1962 en fékk ekki fosfór 1963—1966. Tafla III sýnir niðurstöður sveiflurannsóknar, sem gerð var á tölunum úr töflu I. Með- alkvaðratið gefur til kynna að skýr marktækur munur sé milli skammta af fosfóráburði. Árin 1965 og 1966 er mark- tækur munur á dreifingaraðferðum, þannig að eftir niður- tætta fosfórinn er minni uppskera. 12

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.