Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 11
Tafla IV. Sveiflurannsókn á uppskerutölum úr töflu II. Table IV. Analysis of variance of yield in table II. Tegund frávika Source of variation Frí- tölur df Meðalkvaðrat Mean squares 1962 1963 1964 1965 1966 Aðferð við dreifingu Application methods 1 1099.1** 1.4 102.4 77.8 6.1 Skekkja a Errora Vaxandi skammtar 3 14.6 161.1 1233.2 214.6 148.2 af fosfóráburði Phosphorus Dreifingaraðferð X 4 397.8** 23.1 90.3 120.1* 67.8 fosfórskammtar Application X phosphorus 4 52.0 5.1 44.2 18.4 72.0 Skekkja b Error b 24 29.7 15.2 73.2 26.8 61.7 * Líkur til að raunur milli liða sé marktækur í 95% tilvika. (Frávik af þessari stærð væntanleg í minna en 5% tilvika). ** Líkur til að munur milli liða sé marktækur í 99% tilvika. (Frávik af þessari stærð væntanleg í minna en 1% tilvika). f töfu II eru niðunstöður úr þeim hluta tilraunarinnar, sem 1962 fékk sama fosfóráburð og liðirnir í töflu I, en síð- an 26,2 kg/ha P árlega. Tafla IV sýnir niðurstöður sveiflu- rannsóknar á uppskerutölum töflu II. I»að er aðeins mark- tabkur munur milli áburðarskammta 1962 og 1965. Árið 1962 er mjög skýr marktækur munur mill dreifingaraðferða. Svörun fyiir mismunandi fosfórskammta er að öðru leyti sú sama hvort, sem fosfórinn er tættur niður eða dreift ofan á. (dreifingaraðferð x fosfórskamm t ur). Tafla V sýnir sveiflurannsókn fyrir mismun á niðurstöð- urn töflu I, þar sem fosfóráburður var aðeins borinn á einu sinni og töflu II, þar sem fosfóráburður var borinn á árlega. 13

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.