Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 12
Tafla V. Sveiflurannsókn á samspili uppskeru eftir árlega fosfórskammta X fosfóráburð, sem borinn var á 1962. Table V. Analysis of variance of phosphorus used yearly X phosphorus only used 1962. Tegund frávika Source of variation Frl- tölur df Meðalkvaðrat Mean squares 1963 1964 1965 1966 Dreifing X fosfór árlega Application X phosphorus yearly Fosfór aðeins 1962 X 1 173.0** 542.9** 12.4 14.0 fosfór árlega Phosphorus only 1962 X phosphorus yearly Dreifing x fosfór aðeins 4 225.9** 1567.8** 1098.6** 97.8 1962 X fosfór árlega Application X phosphorus only 1962 X phosphorus yearly 4 23.8 47.8 7.6 21.7 Skekkja c Errorc 30 11.6 52.6 24.8 40.3 ** Líkur til að munur milli liða sé marktækur í 99% tilvika. (Frávik af þessari stærð væntanleg í minna en 1% tilvika). Taflan gefur meðal annars til kynna að fosfórskammtar í nýrækt gefi mismunandi svörun næstu árin eftir því hvort fosfórinn er borinn á árlega eða ekki. Einnig að mismunur dreifingaraðferða (tætt—yfirbreitt) sé ekki sá sanni, ef borið er á árlega eins og ef borið er á í upphafi. Vallarfoxgrasið var komið allvel upp 21/8, 1962. Þá gáfu tvær stúlkur, sem ekki þekktu tilraunakerfið, einkunnir fyrir þéttleika gróðurs á tilraunareitunum. Niðurstöðuna má sjá á mynd 1, en gróðurinn hefur sýnilega komið betur upp þar sem þrífosfatinu hefur verið dreift ofan á. Líklega 14

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.