Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 13
 Þéttleiki Mynd 1. Mat á áhrifum mismunandi fosfórskammta á þéttleika gróðurs, 21/8, 1962. Fig. 1. Influence of different application of phosphorus on density of grass sward, 21 /8 1962. hefur svipaður fjöldi plantna komið upp í öllum reitum, eða um 300 plöntur á fermetra. Á þeim reitum, sem lítið var borið á af fosfóráburði og því ekki nægjanlegt magn af fosfór fyrir jurtimar, voru þær illa þroskaðar, t. d. voru aðeins 1—2 blöð á plöntunum 21/8. Hins vegar voru 2—8 blöð á hverju graisi í þeim reitum, sem plönturnar náðu í nægan fosfór. 29. júlí 1966 var metin hlutdeild vallarfoxgrass í gróðr- inum. Matið gerðu tveir menn, sem ekki þekktu tilrauna- kerfið, en höfðu næga þekkingu til að greina grcjsin. Niður- stöðuna má sjá í töflu VI. Gróðurinn, sem komið hafði í staðinn fyrir vallarfox- grasið var mest língresi og túnvingull. Ofurlítið var af vall- arsveifgrasi, varpasveifgrasi og öðrum gróðri. Mjög mikið var af língresi í reitum þar sem fosfór skorti. Á myndum 2 og 3 eru niðurstöður fosfórmælinga í grasi settar upp í súlurit. Á grundvelli þessara fosfórmælinga eru 15

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.