Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 14
Tafla VI. Hlutdeild vallarfoxgrass í gróðrinum 1966. Table VI. Content of timothy in grass sward 1966. Fosfóráburður 1962 kg/ha P. Phosphorus application, 1962 kg/ha P. Enginn fosfóráburður 1963-1966 No phosphorus fertilizer 1963-1966 Árlega yfirbreitt 26,2 kg/ha P. Yearly broadcast, 262 hg/ha P. Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Tætt niður 1962 Rotatilled, 1962 Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Tætt niður 1962 Rotatilled, 1962 26,2 3% 1% 69% 69% 52,4 H% 8% 76% 84% 78,7 18% 21% 79% 64% 104,9 39% 25% 80% 67% 131,1 «% 47% 79% 82% gerðir nokkrir útreikningar og niðurstöður sýndar í töflu VII. Töflunni er skipt í tvo hluta. Efri hlutinn er yfir þá til- raunailiði, sem aðeins fengu fosfór 1962. í tveimur efstu lín- unum má sjá hve mikill fosfóráburður er borinn á tilrauina- lið. Þriðja línan sýnir hvort fosfórinn var tættur niður eða breiddur ofan á. Fjórði dálkurinn sýnir magn af fosfór, sem grösin tóku upp á árunum 1962—1966, ef miðað er við einn hektara. Fimmti dálkurinn sýnir útreikninga á því hve mörg prósent af þeim fosfóráburði, sem notaður var 1962— 1966 skilaði sér aftur í uppskerunni. Síðari hluti töflunnar er yfir þá tilraunaliði, sem árlega var borið á 26,2 kg/ha af fosfór árin 1963—1966. Magn fosfóráburðar, sem borið var á árlega er gefið upp í öðrum dáiki síðari hluta töflunnar. Að öðru leyti er síðari hluti töflunnar eins og sá ifyrri. Þó að hér sé rætt um hve mörg prósent af áburðarfosfór 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.