Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 14
Tafla VI. Hlutdeild vallarfoxgrass í gróðrinum 1966.
Table VI. Content of timothy in grass sward 1966.
Fosfóráburður 1962 kg/ha P. Phosphorus application, 1962 kg/ha P. Enginn fosfóráburður 1963-1966 No phosphorus fertilizer 1963-1966 Árlega yfirbreitt 26,2 kg/ha P. Yearly broadcast, 262 hg/ha P.
Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Tætt niður 1962 Rotatilled, 1962 Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Tætt niður 1962 Rotatilled, 1962
26,2 3% 1% 69% 69%
52,4 H% 8% 76% 84%
78,7 18% 21% 79% 64%
104,9 39% 25% 80% 67%
131,1 «% 47% 79% 82%
gerðir nokkrir útreikningar og niðurstöður sýndar í töflu
VII.
Töflunni er skipt í tvo hluta. Efri hlutinn er yfir þá til-
raunailiði, sem aðeins fengu fosfór 1962. í tveimur efstu lín-
unum má sjá hve mikill fosfóráburður er borinn á tilrauina-
lið. Þriðja línan sýnir hvort fosfórinn var tættur niður eða
breiddur ofan á. Fjórði dálkurinn sýnir magn af fosfór,
sem grösin tóku upp á árunum 1962—1966, ef miðað er við
einn hektara. Fimmti dálkurinn sýnir útreikninga á því hve
mörg prósent af þeim fosfóráburði, sem notaður var 1962—
1966 skilaði sér aftur í uppskerunni. Síðari hluti töflunnar
er yfir þá tilraunaliði, sem árlega var borið á 26,2 kg/ha af
fosfór árin 1963—1966.
Magn fosfóráburðar, sem borið var á árlega er gefið upp
í öðrum dáiki síðari hluta töflunnar. Að öðru leyti er síðari
hluti töflunnar eins og sá ifyrri.
Þó að hér sé rætt um hve mörg prósent af áburðarfosfór
16