Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 18
plönturnar tóku upp, má ekki taka það o£ bókstaflega. Hluti af uppteknum fosfór kann að eiga uppruna að rek'ja tíl fos- fórforða jarðvegsins. Árið 1966 var kalsíum mælt í töðunni af tilraunareitun- um. Kalsíummagnið var mjög lágt, sérstaklega í þeim liðum sem ekki fengu fosfóráburð 1963—1966. ÁLYKTANIR A. AÐFERÐIR VIÐ DREIFINGU Á FOSFÓR í NÝRÆKT Eitt af einkennum á fosfór, sem jurtanærandi efni er hvað hann hreyfist lítið í jarðveginum. Oft er óræktuð jörð snauð af fosfór, nýtanlegum fyrir jurtir, jafnvel þó að töluvert sé af honum í jarðveginum. Sumsstaðar erlendis bera menn því mikið magn fosfóráburðar í nýrækt til að gróðurinn njóti næstu ár eftirverkana áburðarins. Þess vegna hafa víða verið gerðar rannsóknir á því, hvernig eigi að koma fosfór- áburði fyrir í jarðvegi, svo að jurtir ná auðveldlega til hans. Tilraun nr. 109—62, sem fjallað er um í þessari grein, átti meðal annars að sýna hvernig koma ætti fosfór fyrir í ný- ræktarflagi. Töflur I—V sýna að sum árin hefur verið greini- legur marktækur munur á því, hve yfirbreiddur fosfór hef- ur gefið meiri uppskeru en niðurtættur. Til að auðvelda samanburð á uppskerutölum (meðaltölum), eru þær teknar saman í töflu VIII. Niðurstaðan er, að uppskeran verður minni ef fosfór- áburður er tættur niður í mýraflög en ef hann er breiddur ofan á. Þetta er sams konar niðurstaða og fengizt hefur áður í tilraunum frá Hvanneyri og rætt er um í ritgerð Friðriks Pálmasonar et al (1966). Til eru erlendar tilraunaniðurstöður, sem eru samhljóða niðurstöðunum frá Hvanneyri. I ritgerð frá Noregi, Uhlen, G. et al (1965), segir svo: „. . . að superfosfat, sem dreift er á yfirborðið hafi meiri áhrif en fosfór, sem blandað er sam- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.