Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 20
ríka hneigð til að binda fosfór og því ætti að varast að blamda fosfóráburði saman við jarðveginn. Síðari skýringin virðist öllu sennilegri þegar um Hvann- eyrarmýrina er að ræða, því að fyrsta ár tilraunarinnar var marktækur munur á dreifingaraðferðum, en þá hlýtur jarð- vesrurinn að hafa verið svo laus í sér að ræturnar hefðu auð- veldlega getað greinzt um hann. B. STÓRIR FOSFÓRSKAMMTAR í NÝRÆKT í nágrannalöndum okkar, telja menn að í kringum bæi, þar sem samfeld búseta hefur verið öldum saman, sé venjulega mikið af auðnýttum fosfór í jarðvegi. Enda hafa menn lengi notað búfjáráburð á tún og akra, auk þess sem sorp og aska hefur blandazt saman við jörðina. Jarðvegur í nýræktum er hins vegar oft fremur ófrjór vegna þess að í hann hefur lítið blandazt af utanaðkomandi áburðarefnum. Eins og áður segir, hreyfist fosfór lítið í jarðvegi. Því safnast hann fyrir og geymist þangað til jurtirnar taka hann upp, ef hann er þá í því ástandi að þær nái honum úr jarðveginum. Þar sem að hluti af frjósemi gamalræktaða jarðvegsins er vegna áðurnefndra fosfórbirgða, tiaf a menn talið rétt að bera mik- ið af fosfóráburði í nýbrotið land. Enda þótt þessi tilraun sé samhljóða fyrri tilraunum, um að nauðsynlegt sé að bera fosfór á árlega, virðist einnig vera hagkvæint að bera nokkuð stóra skammta á af fosfóráburði í nýræiktarfilög, eða dreifa 50—80 kg/ha af fosfór í flagið. Þessa niðunstöðu má lesa úr uppskerutöflunum (töflu I) og einkunnum fyrir þéttleika gróðurs (mynd 1). Munur á upp- skeru eftir 54,4 kg/ha P og 78,6 kg/ha P borið á 1962, þar sem síðan er borið á 26,2 kg/ha P, er þó ekki marktækur ef borin er saman meðaluppskera eftir 5 ár. Undanfarin ár hafa ráðunautar ráðlagt að bera tvöfaldan til þrefaldan „ársskammt" af fosfóráburði á mýramýrækt. Þessar niðurstöður renna stoðum undir þær ráðleggingar. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.