Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 25
Tafla IX. Kalsíuinmagn í uppskeru 1966. Table IX. Calcium content in hay, 1966. Fostóráburður 1962, kg/ha P Phosphorus application 1962 kg/ha P Enginn foslóráburður 1963-1966 No phosphorus fertilizer 1963-1966 Árlega, yfirbreitt, 26,2 kg/ha Yearly, broadcast, 26£ kg/ha Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Taett niðut 1962 Rotatilled, 1962 Yfirbreitt 1962 Broadcast, 1962 Tætt niður 1962 Rotatilled, 1962 26,2 0,18 0,09 0,20 0,21 52,4 0,17 0,11 0,18 0,21 78,7 0,16 0,09 0,19 0,21 104,9 0,17 0,10 0,19 0,22 131,1 0,17 0,14 0,21 0,23 son et al (1967), þó er hitt algengara að magn áborins fos- fóráburðar virðist engin áhrif hafa á kalsíummagn upp- skerunnar. YFIRLIT Tilraun var gerð á nýbrotnu landi á Hvanneyrarmýrinni með notkun fosfóráburðar á nýrækt. Helztu niðurstöður voru þessar: Það var minni uppskera eftir fosfóráburð, sem tættur var niður með jarðtætara en eftir fosfóráburð, sem dreift var ofan á flagið. Það virtist ekki hagkvæmt að bera stóra fos- fórskammta á til margra ára. Hins vegar hníga niðurstöð- urnar í þá átt að það ætti að bera á 50—80 kg/ha fosfór í nýrækt. Þegar fosfóráburðurinn var aðeins borinn á nýræktar- 27

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.