Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 31
I JARÐVEGURINN Þegar grafið er ofan í jörðina í grónu þurrlendi (mólendi), verður fyrst fyrir nokkurra feta þykkt lag af sundurlausu, fíngerðu efni, með rauð- eða gulbrúnum lit. Þetta efni kall- ast í daglegu tali mold, eða jarðvegur. Stundum tekur sjálf- ur berggrunnurinn við undir þessu lagi, en oftar þó lag af jökulleir, sandi, miil og grjóti. Þetta lag er afar mismunandi þykkt eftir staðháttum, eða allt frá fáeinum sm uppí nokkra tugi metra. Samsetning þess er einnig mjög misjöfn. Þetta lag má kalla jarðvegsgrunninn. Næst fyrir neðan hann kem- ur svo hið fasta berg, eða berggrunnurinn, sem áður var nefndur. Þessi skipun jarðlaganna verður ekki skilin nema með til- liti til jarðsögu landsins. Undirstöðuberg landsins er mjög mismunandi gamalt, eða allt frá tertíerum aldri (nokkrir tugir milljóna ára), í blágrýtishéruðunum til kvarters ald- urs (nokkrir tugir þúsunda ára) í móbergshéruðunum. Fyrir um þremur milljónum ára hófst Jökulöldin, og virðast jökl- ar þá hafa skafið burt mestöll laus efni af landinu, en þegar jöklar minnkuðu hlóðu þeir aftur niður lausum jarðefnum (jökulurðum, mórenum) og sama gerði vatnið, sem frá þeim rann. Frá þessum tíma er jarðvegsgrunnurinn, sem reyndar myndar víða yfirborð landsins nú, annaðhvort vegna þess að jarðvegurinn er eyddur ofan af honum, eða hann hefur aldrei náð þar fótfestu. Að jökulöld lokinni, en það er talið liafa gerzt fyrir um 10 þúsund árum, fóru hin fíngerðu efni að safnast fyrir ofan á jökulruðningnum, eða söndunum, þ. e. jarðvegur tók að myndast. Jarðvegur þessi er að mestu leyti myndaður af fín- gerðum glerögnum, og umbreytingum þeirra. A blágrýtis- svæðunum getur hann því ekki verið kominn frá berginu, þar sem í því er mjög lítið af gleri, þ. e. a. s. hann hlýtur að mestu að vera aðfiuttur með vindum. Efnið getur verið úr 3 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.