Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 32
móberginu eða úr eldfjallaösku og vikri, sem er nær ein- göngu slíkt gler. Vegna stöðugra eldgosa, og þó einkum vegna mikils upp- blásturs á miðhálendi landsins, fýkur stöðugt á þann jarð- veg sem fyrir er, og er þykknun hans því afar hröð, og lík- lega hraðari en annars staðar þekkist. Efsta lag hans er því jafnan mjög ungt og lítið umbreytt af veðrunaröflum, bygg- ing hans er veik, og hann er viðkvæmur fyrir hvers konar utanaðkomandi öflum. í fjallahlíðum er þó víða til önnur tegund af jarðvegi, sem að mestu er mynduð af veðrun bergsins ofar í hlíðun- um. Hér er þó sagan ekki nema hálfsögð. í fótspor hopandi jökla síðasta ísaldarskeiðs, fylgdu lífverur, sem hjarað höfðu í fjallahlíðum og tindum, eða bárust með vindum, fuglum o. s. frv. yfir sæinn víða. Grunnurinn, sem jöklarnir höfðu skilið eftir, reyndist frjósamur til jarðvegsmyndunar. Mosar og fósturplöntur námu landið fyrst þar sem laust var, en skófir settust að á steinum, klettum o. s. frv. Bakteríur, sveppir og smádýr fylgdu plöntunum eftir og settust að í efsta borði jarðgrunnsins, sem nú breyttist smám saman, fyrir tilverknað lífveranna og hinna veðrandi afla í eiginleg- an jarðveg. (Sbr. Lindroth, 1965.) í lægðum, þar sem blautt var, söfnuðust leifar jurta og dýra fyrir, án þess að rotna verulega. Þar mynduðust mýrar, með þykkum lögum af mó eða sverði, blönduðum áfoksefnum. I þurrlendinu varð rotnun þessara leyfa hins vegar alger, og þar er þær aðeins að finna í efstu 10—15 sm (gróðurmold- arlaginu). Aðeins skeljar kísilþörunga vitna um það líf, sem þróaðist þar fyrr á öldum. Þar sem klettar skaga upp úr landinu umhverfis, eða út úr fjallahlíðum, hefur enginn jarðvegur né jarðvegsgrunn- ur náð að safnast. Þar er bergið sjálft undirstaða gróðurs og dýralífs, og þó það lag sé að jafnaði mjög þunnt, hefur það þó vissa líkingu við jarðveginn og samsvarar honum. Af því sem hér hefur verið rakið má sjá, að erfitt er að skilgreina jarðveginn svo vel sé, svo misjafn virðist hann 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.