Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 37
Þráðormar Liðormar (ánamaðkar o. fl.) Lindýr (t. d. sniglar) Liðdýr (t. d. skordýr, kóngulær, maurar o. fl.) Hryggdýr (t. d. spendýr) o. fl. Önnur skipting og handhægari er einnig mikið notuð, en hún er í því fólgin að skipta jarðvegsverunum niður eftir stærð, í þrjá eða fleiri flokka: Örverur: Smáverur: Stórverur: Bakteríur Geislasveppir Sveppir Þörungar Frumdýr o. s. frv. Hjóldýr Bessadýr Þyrilormar Þráðormar Pottormar Smáliðdýr (maurar og mordýr) o. s. frv. Ánamaðkar Lindýr (Sniglar) Skordýr (æðri) Kóngulær Spendýr o. s. frv. Auðvitað má svo skipta jarðvegsverunum eftir öðrum sjón- armiðum, svo sem eftir næringaraðferð, eða hvað þær lifa á miklu dýpi. 39

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.