Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 44
Pera Trekt m. síu og moldars. Glas m. alkóh. 3. mynd. Einfalt tæki til að reka maura og mordýr úr jarðveginum. Jarð- vegssjnið er látið á siuna i trektinni og þurrkað með hita frá rafmagns- peru. Dýrin skriða niður úr hnausnum og lenda i glasi með alkohóli. hring, af ákveðnu rúmmáli, eru þá sett í trektar og síðan hituð ofan frá, þar til víst þykir að mestur hluti jarðvegs- dýranna sé kominn niður úr hnausnum, ofan í gegnum trektina, en undir henni er oftast haft glas með alkóhóli. Stundum er hitinn hafður hægur (aðeins um 20 stig) og beðið eftir því að hnausinn þorrni ofan frá. Þessi aðferð gefst einkar vel til að reka út maura og mordýr. Til að reka út orma, hjóldýr, bessadýr, frumdýr o. fl. þarf 40

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.