Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 55
5. mynd. Tekamöbur. (Brauns). m. a. vott að taugakerfi og skynfærum. Af þeim er talsvert í rökunr jarðvegi. Þeir þrír flokkar, sem hér hafa verið taldir, eru oft kallað- ir einu nafni frumdýr (Protozoa), enda þótt enginn augljós skyldleiki sé með þeinr innbyrðis. Þau eru flest mjög smá og sjást ekki nema með talsverðri stækkun. Um þau er lítið vitað hér á landi. 4. Þyrilormar (Turbellaria) eru lítil dýr með ormlagi. Líkami þeirra er óliðskiptur og getur dregist mikið saman. Oftast eru þeir klæddir bifháraþekju, líkt og brádýrin, og geta því komið af stað þyrilhreyfingum í vatninu umhverfis sig (sbr. nafnið). Flestir þyrilormar lifa í sjó eða vatni, en nokkrir í rökum jarðvegi, einkum í efsta borði hans. 36 teg- undir eru kunnar úr fersku vatni hér á landi (Steinböck, 1948). 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.