Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 72
innsveit, eins og staðreyndin er með jarðveginn úr sömu sveitum. Reyndin er meira að segja sú, að helzti mismunur á útsveita- og innsveitatöðu liggur í því, að í útsveitatöð- unni er meira magn af magníum og natríum en minna magn a£ kalí heldur en í innsveitatöðunni. Að þessum upplýsing- um fengnum, er nærtækt að álykta sem svo, að steinefna- magn í útsveitatöðu sé hagstæðara til fóðurs þrátt fyrir óhag- stæðari jarðveg. Þessi atriði væri æskilegt að rannsaka nánar; einnig að gera samanburð á heilsufari gripa á báðum þessum stöðum, og kanna hvort þar er nokkur munur á, og hvað sé bezt til úrbóta á hvorum stað svo vel fari. Haustið 1968 var ráðin til starfa hjá Rannsóknarstofunni Matthildur Egilsdóttir. Starfaði hún til maíloka 1969. Við áramót tók undirritaður við stöðu sem tilraunastjóri við Tilraunastöðina á Akureyri og hefur síðan einungis unnið að hluta við Rannsóknarstofuna. Frá októberbyrjun er ráð- inn nýr maður til Rannsóknarstofunnar. Er það Þórarinn Lárusson. Þórarinn lauk prófi úr framhaldsdeild Bænda- skólans á Hvanneyri 1963. Starfaði því næst á tilraunastöð- inni á Skriðuklaustri um nokkurt skeið, en fór því næst utan til framhaldsnáms. Dvaldi hann í Fargo í Norður-Dakóta- og lauk þaðan masterprófi haustið 1969. Aðalnámsgrein Þórarins var fóðurfræði. Væntum við alls hins bezta af störf- um hans hér á norðurslóðum og bjóðum hann hjartanlega velkominn. Á haustdögum voru einnig ráðnar tvær starfs- stúlkur, er hvor um sig vinnur hálfsdagsvinnu. Heita þessar stúlkur Matthildur Egilsdóttir, sú hin sama er fyrr hefur unnið hjá stofunni, og Guðborg Jónsdóttir. Ræktunarfélag Norðurlands hefur, ásamt fleiri aðilum: Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, Sambandi nautgriparæktar- félaga í Eyjafirði og Tilraunastöðinni, unnið að því undan- farið að reyna að koma upp landbúnaðarbókasafni á Akur- eyri. Er nú búið að safna saman flestu af því, sem tiltækt var af ritum og bókum í eitt herbergi, og unnið að því, eftir því sem tími hefur unnist til, að koma skipulagi á þetta safn. Hefur það fram til þessa gengið heldur hægt, en þó er farið að rofa til, og segja má, að nú vanti aðeins herzlumun- 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.