Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 73
inn á, að safnið verði í viðunandi lagi. Búnaðarfélag íslands hækkaði fjárveitingu til Ræktunarfélagsins um 20.000 kr. á síðasta Búnaðarþingi, og er ætlunin, að sú upphæð gangi til bókasafnsins. Er nú búið að gera ráðstafanir til að kaupa nokkuð af erlendum ritum til viðbótar þeirn, sem áður voru til. Það er augljóst, að svo rannsókna- og leiðbeiningaþjón- ustan geti unnið eins og af henni verður að vænta, er nauð- synlegt fyrir þá, sem við þessi störf vinna, að hafa aðgang að góðu fagbókasafni. Er það von okkar, að þetta safn geti orðið sú hjálp landbúnaðarmönnum hér norðanlands, sem gerir þá færa til rannsókna og leiðbeininga svo sem vera ber. Það nýja form, sem starfssemi Ræktunarfélags Norður- lands fékk á sig með stofnun Rannsóknarstofu Norðurlands, hefur nú staðið í fjögur ár. Það má segja, að það sé ekki mitt að dæma um, hvort vel hafi tekizt til eður ei. Um það verða aðrir að fjalla. En eitt er víst, hvernig sem framkvæmd- in fer úr hendi, að nú á seinustu árum, þar sem aukin fram- leiðni og vaxandi samkeppni er tímanna tákn, þá er að mínu viti ekki hægt að reka atvinnuveg, hvorki landbúnað né annað, nema byggja á þekkingu og rannsóknum á öllu því, sem að atvinnuveginum lýtur. Að þessum verkefnum tel ég, að Ræktunarfélag Norðurlands og Rannsóknarstofan þurfi að vinna í enn ríkari mæli en verið hefur hingað til. Ég álít, og hef sannfærst um það betur og betur nú í seinni tíð, að tengja þurfi rannsóknir fastar við leiðbeiningaþjón- ustuna og bændur, en nú er reyndin. Það er raunar sorglegt hvað rannsóknarstarfsemin hefur verið einangruð frá land- búnaðinum, þeim atvinnuvegi, sem hún starfar þó fyrir, enda eru ráðin alltof fá, er á móti blæs af veðurguðunum. Á þessu verður ekki ráðin bót með fjarstýrðri tilraunastarf- semí af öðru landshorni. Við hér á Norðurlandi þurfum öfl- uga tilraunastarfsemi, stjórnaðri af okkur sjálfum, og sem er í náinni tengingu við ráðunauta og bændur fjórðungsins. Okkar rannsóknir þurfa að mestu að vera praktiskar; rann- saka það sem er sérstætt í íslenzkum landbúnaði. Niðurstöð- urnar þurfa að komast fljótt út til bænda, þannig að bændur fái áhuga og sjái, að eitthvert gagn er að tilraunum og rann- 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.