Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 74
sóknum. Án þessa eru tilraunir tilgangslitlar og betra að leggja þær niður en verða til gríns eins og nú er. Stjórn Ræktunarfélags Norðurlands hefur hug á að auka starfsemi rannsóknarstofunnar, og verða lögð fram drög að tillögum þar að lútandi fyrir fundinn. Það fer að sjálfsögðu eftir áhuga fulltrúa þessa fundar hvort reynt skal að færa út kví- arnar og auka starfsemina. En ég endurtek, að ég álít, að sterk rannsóknarstofnun fyrir Norðurland, stjórnaðri af okkur sjálfum, geti, ef vel er á málum haldið, orðið nokkur trygging fyrir hagsæld í búskap í þessum fjórðungi. Jóhannes Sigvaldason. 7G

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.