Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 75
AÐALFUNDUR 1969 Árið 1969, föstudaginn 24. október, var aðalfundur Rækt- unarfélags Norðurlands settur og haldinn að Hótel KF.A, Akureyri. Formaður félagsins, Steindór Steindórsson, setti fundinn og bauð fulltrúa og gesti velkomna til fundarins. Sérstaklega bauð hann velkominn Guðmund Jónsson skólastjóra á Hvanneyri, en hann mun flytja erindi á fundinum. Fundarstjóri var kjörinn Steindór Steindórsson skóla- meistari og fundarritarar þeir Þórarinn Kristjánsson og Egill Bjarnason. Fundarstjóri lýsti svofelldri dagskrá: 1. Fundarsetning: a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. b) Kosin kjörbréfanefnd. 2. Skýrsla stjórnarinnar: a) Skýrsla formanns. b) Skýrsla framkvæmdastjóra. 3. Reikningar ársins 1968. 4. Fjárhagsáætlanir fyrir árið 1970. 5. Nefndakjör. 6. Erindi: Guðmundur Jónsson skólastjóri. 7. Nefndaálit lögð fram og umræður um þau. 8. Önnur mál. 9. Kosningar. í kjörbréfanefnd voru kjörnir: Ármann Dalmannsson, Þórarinn Haraldsson og Ketill Guðjónsson. Kjörbréfanefnd lagði til, að samþykkt yrði seta eftirtalinna fulltrúa: Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Þórarinn Kristjánsson; Þórarinn Haraldsson. 77

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.