Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 79
deild. Þessu mætti bæta úr með lengri skólatíma. Æskilegt er að geta tekið sem flesta inn í eldri deild og af þeirri á- stæðu takmarka aðgang að yngri deild. Endurskoða þarf afstöðu til verklegrar kennslu. Hugsanlegt væri að taka upp verkleg námskeið. Grasafræðikennslu þyrfti að gera meira lifandi. Hef litið svo á, að framhaldsnámið ætti að vera við Háskóla íslands. í Reykjavík eru flestir sérfræðingar land- búnaðarins búsettir og of dýrt að stofnsetja sérstakan skóla fyrir æðri menntun í búvísindum, en framhaldsnámið á samleið með Náttúrufræðideild háskólans. Þórarinn Lárusson spurðist fyrir um, hvort verklegt nám væri lagt niður. Skólastjórarnir skýrðu frá því, að nokkurt verklegt nám væri að vetri og vori áður en skólanum væri slitið. Steindór Steindórsson skólameistari ræddi um búnaðar- fræðsluna almennt og taldi hana á vissan hátt standa á tíma- mótum. Eðlilegt væri, að almenn menntun færi fram í öðr- um skólum, en búnaðarskólarnir önnuðust hreina búfræði- kennslu, þó ætti ekki að stytta námstímann heldur hafa tveggja vetra hreint búfræðinám. Helgi Símonarson sagðist hafa hug á því, að bændastéttin væri vel menntuð. Þær raddir, sem teldu búnaðarnámið lítils virði hafa jafnan verið hjáróma. Bændaskólarnir gegna nú vel sínu hlutverki. Tel námskeið við bændaskólana æski- leg. Jón Rögnvaldsson taldi einkennilegt ef ekkert verklegt nám væri við Bændaskólana. Nú kann enginn maður að handleika spaða. Ólafur Jónsson taldi, að við þyrftum ekki að vera við- kvæmir fyrir búskussakenningunni hvað búfræðinga snerti. Þetta væri hlutur, sem fylgdi öllum stéttum. Ekki æskilegt, að yngri deildirnar séu lagðar niður, því að gagnfræðaskól- arnir leysa ekki enn hlutverk sitt, en ástæða væri til að breyta námi yngri deildanna í samræmi við aukið undir- búningsnám. Erfitt er að kenna verklegt nám á stuttum tíma. Það er frekar sýnikennsla en skapar ekki þjálfun. Guðmundur Jónsson skólastjóri svaraði nokkrum atrið- 6 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.