Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 80
um, sem fram komu í umræðunum, og ræddi nokkuð nánar um námið á Hvanneyri. 7. Nefndaálit: Guðmundur Jónasson lagði fram álit fjárhagsnefndar. a) Fjárhagsáætlun fyrir Ræktunarfélag Norðurlands fyrir árið 1970: T e k j u r : Vaxtatekjur ............................ kr. 140.000,00 Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands........ — 30.000,00 Styrkir frá búnaðarsamböndunum.......... . — 20.000,00 Innkomið fyrir Ársrit ................... — 115.000,00 Samtals kr. 305.000,00 G j ö 1 d : Kostnaður við Ársrit.................... kr. 150.000,00 Kostnaður við bókasafnið ................. — 20.000,00< Framlag til Rannsóknarstofu Norðurlands — 90.000,00 Stjórnar- og fundakostnaður .............. — 25.000,00 Ýmis kostnaður............................ — 20.000,00 Samtals kr. 305.000,00 Samþykkt með samhljóða atkvæðum. b) Fjárhagsáætlun fyrir Rannsóknarstofu Norðurlands árið 1970: Tekjur: Greitt fyrir efnagreiningar ........... kr. 110.000,00 Framlag Ræktunarfélags Norðurlands .... — 90.000,00 Framlag úr ríkissjóði ................. — 200.000,00 Aðrir starfsstyrkir.................... — 25.000,00 Vextir af innstæðum.................... — 15.000,00 Framlag frá búnaðarsamböndunum ........ — 215.000,00 Samtals kr. 655.000,00 82

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.