Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 26
26 JÓN HELGASON dýra eða fugla og miða að því að auka mönnum skilning og vizku. Dimna er til á mörgum Evrópumálum, þar á meðal þýzku og dönsku, og íslenzk þýðing, „Spekinnar bók“, er varðveitt í handritum, m. a. Lbs. 549 4to, sem Ólafur Jónsson í Arney hefur skrifað 1777 „epter 121. árs gamalle bók lítt læsre“, og er þá ljóst að þýðingin er ekki yngri en frá árinu 1656. Danska þýðingin (1618) var endurprentuð í Kaupmannahöfn 1951-3 („Christen Nielssen, De Gamle Vijses Exempler oc Hoffsprock“, útgefandi Laurits Bodker). í þýzku tímariti, Fabula 5, Berlin 1962, bls. 15—47, er ritgerð eftir Friedmar Geissler, Die islándischen Handschriften des „Buches der Beispiele der alten Weisen“; þar er á bls. 37 talið að íslenzka þýðingin muni gerð eftir þýzku prenti frá árinu 1578. - Dimna var hjá Hólmfríði segir JÓl., en Hólmfríði Pálsdóttur var 1724 fenginn samastaður í Skálholti, og má vera að faðir hennar hafi þá viljað sjá henni fyrir hollum lestri. C 115 „Vísdómsbók“ getur verið að sé sama bók og B 32. B 33. Sama bók og C 121. Höfundur þessa rits var Heinrich Cornelius Agrippa (1487—1535), íslenzka þýðingin eftir sr. Jón Gissurarson í Múla (dó 1660) virðist ekki lengur til. B 34. Belíals þáttur er einnig talinn í C 102, en er þar einn hluti stærri bókar. B 35-41. Niðurlagsorðin í 41, „allar ofanskrifaðar frá Vigur“, munu eiga við allar þær bækur sem taldar eru í liðunum 35-41; Magnús Ketilsson, sem nefndur er í B 37, var einn af skrifurum Magnúsar í Vigur. Rímnabók með hendi Jóns Þórðarsonar, annars skrifara Vigurbóndans, er varðveitt í AM Accessoria 22 og Lbs. 861 4to, sjá Safn Fræðafélagsins IX 12-14 og Griplu V 225, en enginn skyldleikur verður þar fundinn við þær rímnabækur sem JÓl. nefnir, nema ef það skyldi telja að Griplur og Rollants rímur eru í Access. 22 og hafa einnig verið í Víðidalstungubókunum. B 39-40. Sbr. A 8; þar eru þó ekki nefndar rímur af Gunnari Hámundarsyni né af arnarinnar dyggðum, og hafa líklega verið á annarri bók. Rímur af arnarinnar dyggðum gætu verið þær sem eignaðar eru Arngrími lærða, móðurfoður PVíd., sjá um þær Safn Fræðafélagsins IX 515-16. B 42. Sama bók og A 9. Rímur af Kára Kárasyni (sbr. Rímnatal Finns Sigmundssonar I 302, II 22-3) eru aftur taldar í B 44.1 1 JÓl. nefnir í orðabók sinni (AM 433 fol. III) orðibyfriks í merkingunni ‘permagnus’ og segir sig minni það sé haft í rímum af Kára Kárasyni; annað dæmi um þetta orð sem hann tilgreinir, er úr Sturlu rímu Páls Vídalíns: Út í dyrnar yfriks stein Irpu ver nam færa (Vísnakver bls. 28).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.