Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Síða 63

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Síða 63
BÓLU-HJÁLMAR ÞÝÐIR ÚR DÖNSKU 63 2 Þegar um fold ég gjöri gá guðs hún ráðstöfun minnir á, af jörðu kominn er hvör mann, aftur að jörðu verður hann. 1 ég: eg, 1440. Smávægileg ónákvæmni hér felst í því að Rachlov segir mönnum að staldra við, en Hjálmar segir í þess stað að hver maður sé kominn af jörðu. Ef orðið „gá“ þýðir hér „ganga“ er það vitaskuld vond dönskusletta. Trúlegra virðist mér að það þýði „horfa“; þá er þetta skáldleg mynd, hann horfir yfir jörðina og lætur hana minna sig á að hún sé upphaf og endir alls lífs. Með því móti verður breyting hans til bóta og myndin svipmeiri: menn hverfa ekki aðeins aftur til jarðar heldur eru einnig komnir af henni. 3 Hvert Stove-Korn, hver Mulde-Plæt Det raaber til mig: Ey forgiæt At du est ikkun Leer og Muld, Det ligger snart i Stov omkuld. 3 Duftið nær lít eg íjúka’ um fold fræðir það mig: „Þú aska’ og mold, dárlegt forðast þú dramb og skart, dauður við leir þú blandast snart.“ 3 forðast þú: forðastú, 1440. Hér ber aftur fátt markvert á milli. Helst er að benda á að Hjálmar segir mönnum að forðast dárlegt dramb og skart, en það er ekki í dönskunni. Hann bætir því þarna inn heimsádeiluefni, svo sem eiga má von á frá honum. 4 Det lille Jordens Sommer-Straa, Naar jeg med Foden træder paa, Det lonlig skriger: Du est Hoe, Der visne kand, og Morgen doe. 4 Sérhvört grasstráið segir mér sem upp af jörðu vaxið er: „Aumur syndari, orð mín heyr, eins og ég visnar þú og deyr.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.