Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Síða 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Síða 65
BÓLU-HJÁLMAR ÞÝÐIR ÚR DÖNSKU 65 7 I Luíten, naar jeg bliver vaer Den Fugl, som ílyver læt og snar, Saa lærer han, at jeg far bort Til Doden, som jeg floy alt fort. 7 Fuglinn um loftið líður snar, lætur mér eftir þetta svar: „Allt eins fjörvængir, utan töf óðum þér svifa fram í gröf.“ Hér sýnist Hjálmar gera sams konar breytingu og í næstu tveim erindum á undan. í stað þess að í danska sálminum er einungis dregin líking af hröðu ílugi fugla við hraða ferð manna til grafar, þá lætur hann fuglinn ávarpa sig og minna sig á þennan sannleika. Petta er því þriðja persónugervingin í röð sem hann bætir inn í verkið. 8 Hver Aften-Soel, som undergaaer, Den pæger paa mit Lives Aar At Dedens Aften stunder til, Veed ey naar Gud mig kalde vil. 8 Hnígandi sól í saltan beð svo fær að aftni við mig téð: „Þenk, maður, ævikvöld þitt kalt kemur — fyrir því ugga skalt.“ Hér er notuð alkunn líking á lífinu við sólargang og sólsetri við dauðann. Rachlov lætur sólina minna sig á að líkt 'og hún renni til viðar að kvöldi, eins líði á daginn í lífi hans og dauðinn nálgist. Vera má að það séu áhrif frá íslensku náttúrufari að Hjálmar lætur sólina setjast í sjóinn, en það gerir Rachlov ekki; sævarsólarlag er þó líklega til þess fallið að vekja hugljúfari og fegurri mynd í hugum íslenskra lesenda en sólsetur yfir fastalandi, svo að trúlega er þessi breyting með ráðum gerð hjá Hjálmari. Þá eykur hann hér fjórðu persónu- gervingunni í röð inn í verkið, er hann lætur hnígandi sólina ávarpa sig, í stað þess að láta hana einungis minna sig á dauðann líkt og Rachlov gerir. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.