Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 8
8 ANDRÉS BJÖRNSSON sýnilega íjölvís maður. Við ræddum meðal annars um kennslu í norrænum fræðum í Uppsölum og um þig. Um þetta töluðum við oft og lengi, og eg fann hann var allar götur reiðubúinn að leggja sitt af mörkum til að koma á fót sem fyrst mætti verða prófessors- stöðu í Uppsölum í fornnorrænu eða fornsænsku. - Heitið skiptir mig engu og þig varla heldur, aðeins að málið nái fram að ganga - og persóna þín, hölt (sic) og viðfelldin, megi sitja þennan kennslu- stól. Hann lét ennfremur nokkur fleiri orð falla, sem mér leyfist ekki að hafa eftir, það eitt get eg sagt, að þau snerust ekki gegn þér. Eg sá hann aftur síðar í miðdegisverði í Kristjaníu og endurtók í eitt skipti enn mitt cæterum censeo [auk þess legg eg til], árangurinn mun tíminn leiða í ljós. I Kristjaníu hitti eg auðvitað líka „forn- norska“ hópinn. Hann jós auðvitað yfir mig sínum fornnorsku kenningum og bjóst víst við harðvítugri andstöðu! en varð fyrir vonbrigðum, því að eg tjáði þeim, að mig skipti hreint engu, hvað þeir kölluðu fornmálið á Norðurlöndum. Þá urðu þeir líka reiðir, — sem minnti mig á kunna skrýtlu um Kaupmannahafnarslátrar- ann Stauning, sem mælti við hásetann á danskránni um leið og hann lét hattinn sinn detta: „Ef þú tekur ekki hattinn minn upp, verðurðu laminn, og ef þú tekur hann upp, verðurðu líka laminn, — veldu nú!“ Þegar eg því sagði Keyser prófessori og Lange ríkisskjalaverði - báðir eru reyndar vöskustu menn - að mér lægi í léttu rúmi, hver nafngiftin yrði og eg vildi helzt, að Norðmennirnir kölluðu þetta gamla mál fornnorsku, Svíar fornsænsku og Danir forndönsku, því þá væri eg viss um, að í þessum þremur ríkjum yrði eitthvað aðhafzt, þegar allir litu svo á, að þeir ættu krógann, þá fékk eg það svar, að eg væri einn þessara dönsku ,.hlutdrægnissmiða“, sem lúrti ekki urn sannleikann sjálfan, heldur einungis ákveðinn hagkvæmnistilgang. Þessu svaraði eg svo við almenna kæti við- staddra að minna á dóm Salómons konungs yfir mæðrunum tveimur, sem stríddu um sama barnið; annars var eg glaðvær og spakur andspænis hinni norsku ákefð, og jafnvel P.A. Munch gat ekki raskað geðró minni. Þetta liljóta að vera áhrif af gleðinni og hlýjunni frá Uppsölum og þeim góða hugblæ, sem þar ríkti rneðal allra. Jæja, gamli vinur. Lifðu heill! Berðu kveðju öllunr, sem muna mig og tak sjálfur hjartanlegri kveðju frá Brynjúlfssyni, Gíslasyni, Sigurðssyni, Gjödwad karlinunr og sér í lagi þínum einlæga Grími Thomsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.