Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 16

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 16
FINNBOGI GUÐMUNDSSON Tvennar smíðalýsingar í verkum Snorra Sturlusonar 1. Frá haddi Sijjar. Þegar Anne Holtsmark kemur í goðafræði sinni í þætti um Loka að frásögninni í Skáldskaparmálum af því, hví gull sé kallað haddur Siþar, segir hún, áður en hún tekur til við endursögn hennar, að óvíst sé, hve mikið Snorri hafi þar lagt til mála.1 Þess verður nú freistað að skyggnast ögn bak við þá frásögn. Athyglisvert er, að Snorri nefnir ekki dæmi um gullskenning- una haddur Siþar og það verður ekki heldur fundið í þeim kveðskap fornum, er varðveitzt hefur. Hvort sem Snorri hefur þekkt dæmi um þessa kenningu eða ekki, hefur hún orðið lionum efni í merkilega frásögn. Hann hefur minnzt 43. erindis Grímnis- mála, þar sem segir frá Ivalda sonum: ívalda synir gengu í árdaga Skíðblaðni at skapa, skipa bezt skírum Frey, nýtum Njarðar bur. Og hann gerir sér lítið fvrir og eignar þeim einnig smíði haddsins og geirsins Gungnis. Til er svohljóðandi vísubrot eftir Snorra Sturluson: Komk inn, þars sat svanni, svanna vænstr, í ranni. Gerðr leysti sú svarðar svarðakr raðar garða. Þ.e. sú Gerðr svarðar garða raðar: konan, sem kennd er við röð (höfuð)svarðar garða: hið mikla hár, er fellur sem í görðum, leysti svarðakr: var að greiða hár sitt. - Hin tvíræða merking orðsins svörðr (höfuðsvörður/jarðarsvörður, grassvörður) verður skáld- 1 Annc Holismark: Norron mytologi. 'l'ro og mytcr i vikingctidcn. Oslo 1970. bls. 149.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.