Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 59

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 59
TIL HALLDÓRU BJARNADÓTTUR 59 Kveð ég yður svo með bestu óskum til yðar og vona og óska að heimilisiðnaðurinn mætti lengi eiga því láni að fagna að njóta yðar ágætu starfa. Yðar einlæg Ingibjörg Finnsdóttir, frá Kjörseyri. Mér þótti mjög vænt um að fá prjónana og upplýsingar um prjónaskapinn á leistunum o.fl. Eins þykir mér mjög vænt urn möppuna með uppdráttunum. I.F. Flatey á Skjálfanda S.-Þing., 12. mars 1939 Bréf frá Jóhannesi Bjarnasyni Fr. Halldóra Bjarnadóttir! Þú baðst mig skrifa þér fréttir héðan úr sveit urn félagsskap kvenna og heimilisiðnað, en því miður er lítið af slíku að segja. Kvenfélag er ekki til í sveitinni, vantar þar víst aðallega duglega forgöngukonu. Heimilisiðnaður er lítill, þó er til ein spunavél á Flateyjardal og nokkrar prjónavélar hér í eynni, einn vefstóll er til á eynni og annar á Dalnum, en báðir mjög lítið brúkaðir. Unga folkið leitar burt á vetrum í meira fjölmenni í skóla, og stúlkur í vetrarvistir, svo að konurnar eru oft einar og karlar við ýmsan veiðiskap og að útbúa veiðarfæri, og er það þeirra aðalheimilisiðn- aður að ríða net og setja upp lóðir. Þú sendir mér sömu eintakatölu af Hlín, þó að hún hækki í verði, mér hefir verið óskiljanlegt, að hægt skuli hafa verið að selja hana jafn ódýrt. Kær kveðja, Jóhannes Bjarnason (kennari)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.