Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 83

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 83
LANDSBÓKASAFNIÐ 1988 83 Bréf frá Guðrúnu Stephensen í Vatnsfírði 22.7. 1895. Gjöf Kristínar Jónasdóttur. Félagið „Apotekari Michael Lund“. Fundargerðabók 1904—06. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur aíhenti, en bókin komin til hans frá Eðvarði Hallgrímssyni trésmið á Skagaströnd, upphaf- lega úr fórum afa hans, Jónasar Björnssonar, bróður Guðmundar Björnssonar landlæknis, sem var einn af stofnendum félagsins. Gunnar Sverrisson aílienti handrit (vélrit) að greinum og kvæð- um eftir sig, er kom til viðbótar handritum, er hann aíhenti tveimur árum fyrr. Frú Ellen Sighvatsson afhenti ýmis gögn, m.a. kistu með gögn- um Skíðafélags Reykjavíkur. Ennfremur gögn félagsins „Anglia“, The Anglo-Icelandic Society. Hólmfríður og Dóra Sigurjónsdætur færðu safninu ýmis gögn varðandi Jón Eiríksson, Stóra-Armóti í Flóa, þájörð o.fl. Eiginhandarskrá Porsteins Konráðssonar um sönglög, höfunda þeirra og texta í blöðum og tímaritum Landsbókasafns. Bragi Kristjónsson gaf um hendur Tómásar Helgasonar. Sigfús Daðason afhenti fyrir sína hönd og Þorsteins Guðjóns- sonar prentsmiðjuhandrit að „Sumarstað í tilverunni“, „Bréfi til Steinunnar“ og „Rásum dægranna“ (1. hluta) eftir Málfríði Einars- dóttur. Ræxna. Myndir af nokkrum ólánsmönnum íslenzku þjóðarinn- ar. Eftir Sigurð Thoroddsen verkfræðing. Gjöf höfundar um hendur dóttur hans, Guðbjargar Thoroddsen. Stefán J. Helgason, Selkirk, Manitoba, gaf tvö kver, 1) Draum- sjónir o.fl. m.h. Arna Eyjólfssonar á Arnarstapa, 2) Samtal Goð- dalakirkju og Fordamus og Nýársóskir, ortar af Sigurði Helgasyni til sr. Vernharðs Þorkelssonar. Sigurður Gunnarsson skólastjóri frá Skógum í Öxarfirði af- henti handrit Svöfu Þorleifsdóttur frá Skinnastað að útvarpser- indum, greinum o.fl., sbr. „Gull í lófa framtíðar“, sem út kom 1987. Þessu fylgdi dagbók sr. Þorleifs Jónssonar, föður Svöfu, 1. jan. 1892- 31. des. 1984, brot úr bréfabók hans o.fl. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir afhenti „gögn Vietnam-nefndar- innar“. Jón Samsonarson afhenti „Dagbók Gunnlaugs Haraldssonar, Akureyri, 1904—1905“ og Rímur af Friðþjófi hinum Frækna Þórsteinssyni, kveðnar af Mr. Brynjólfi Halldórssyni“. Haraldur Bessason prófessor hafði aíhent Jóni þessi gögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.