Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 66
66 ÚR BRÉFUM Garði, 10. apríl 1944 Bréf frá Matthildi Halldórsdóttir Kæra góða fr. Halldóra! Bestu þakkir fyrir tilskriflð og myndina. Víst er þér velkomið að láta í Hlín, sem þú hefur prentað upp úr bréfunum mínum, okkur þykir vænt um, að þú minnist hennar. Guðný var blind í 25 ár, (hún var mjög farin að bila á sjón, þegar ég kom hingað, og búin að fara til augnlæknis, sem ekkert gat gert fyrir hana), en rúmfost seinustu fimm árin. I mörg ár eftir að hún varð blind þrinnaði hún mikið band, þar á meðal bandið, sem ég jurtalitaði, á því sérðu, hvernig verkið var unnið, því ekki má vera mikið missnúið það, sem nota á til útsaums og vefnaðar, og eins var verkið á því, sem hún prjónaði, þangað til rétt seinustu árin. Guðný var fædd 22. september 1874, á Þverá í Laxárdal. Hún var 96 ára gömul. M.F.N. Husflidsstyret Norges Husflid- og Husindustrilag Oslo, 18/12 ’39 Kjære Kollega! Ja, hvad skal det nye ár bringe? Vi har jo krig og vold og satanisk ondskap like inn pá oss. Det synes kun á være et tidsspörsmál nár turen kommer til Norge. Stakkars Finland. Men hvor de er tapre. De har heldgivis holdt sit forsvar iorden. Men vi!? Under disse forhold blir det vel intet av várt möte pá Island til sommeren. Og dermed kommer jeg ikke pá flere Nordiske h(us)f(lids) möter og treffer ikke mere de mange Nordens hf venner. Det er vemodig á tenke pá. Disse möter har vært sá interessante og festlige. - Forholdene her er nu blit sá vanskelige og oprevne at jeg finner det best á slutte. Jeg har derfor sagt op min stilling i Hf.styret og fratreder frempá váren. Dette blir derfor ogsá litt af et avskjedsbrev til dig med takk for godt samarbeid og gode minder sammen i de ár, vi har kjendt hinann- en.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.