Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 66
66 ÚR BRÉFUM Garði, 10. apríl 1944 Bréf frá Matthildi Halldórsdóttir Kæra góða fr. Halldóra! Bestu þakkir fyrir tilskriflð og myndina. Víst er þér velkomið að láta í Hlín, sem þú hefur prentað upp úr bréfunum mínum, okkur þykir vænt um, að þú minnist hennar. Guðný var blind í 25 ár, (hún var mjög farin að bila á sjón, þegar ég kom hingað, og búin að fara til augnlæknis, sem ekkert gat gert fyrir hana), en rúmfost seinustu fimm árin. I mörg ár eftir að hún varð blind þrinnaði hún mikið band, þar á meðal bandið, sem ég jurtalitaði, á því sérðu, hvernig verkið var unnið, því ekki má vera mikið missnúið það, sem nota á til útsaums og vefnaðar, og eins var verkið á því, sem hún prjónaði, þangað til rétt seinustu árin. Guðný var fædd 22. september 1874, á Þverá í Laxárdal. Hún var 96 ára gömul. M.F.N. Husflidsstyret Norges Husflid- og Husindustrilag Oslo, 18/12 ’39 Kjære Kollega! Ja, hvad skal det nye ár bringe? Vi har jo krig og vold og satanisk ondskap like inn pá oss. Det synes kun á være et tidsspörsmál nár turen kommer til Norge. Stakkars Finland. Men hvor de er tapre. De har heldgivis holdt sit forsvar iorden. Men vi!? Under disse forhold blir det vel intet av várt möte pá Island til sommeren. Og dermed kommer jeg ikke pá flere Nordiske h(us)f(lids) möter og treffer ikke mere de mange Nordens hf venner. Det er vemodig á tenke pá. Disse möter har vært sá interessante og festlige. - Forholdene her er nu blit sá vanskelige og oprevne at jeg finner det best á slutte. Jeg har derfor sagt op min stilling i Hf.styret og fratreder frempá váren. Dette blir derfor ogsá litt af et avskjedsbrev til dig med takk for godt samarbeid og gode minder sammen i de ár, vi har kjendt hinann- en.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.